Gríma - 01.11.1929, Síða 28

Gríma - 01.11.1929, Síða 28
8 ÞÁTTUR AF HELGA PRESTI BENEDIKTSSYNI 4. Barði* Það bar við einhverju sinni, er séra Helgi var kominn að Húsavík, að hann hafði orð á því við konu sína, að maður nokkur væri farinn að ónáða hann í svefni og að það ágerðist meir og meir. Loks tók prestur sér ferð á hendur út að Máná og þaðan á Bangastaði. Að Máná bjó þá maður, sem Salómon hét; sonur hans hét Davíð; en á Bangastöðum bjó Jón nokkur. Séra Helgi hitti nú menn þessa og bað þá að skila því, sem þeir hefðu fundið. Vildu þeir í fyrstu ekki við neitt kannast, en hann kvaðst vita það og að þeir mundu ekki hafa betra af því, ef þeir ætluðu að dyljast; sögðu þeir þá af hið sanna. Þeir höfðu fundið opinn bát, rekinn af sjó og við þóttuna var bundinn dauður maður. Höfðu þeir slegið eign sinni á bátinn og flíkur mannsins, en dysjað líkið á afviknum stað, til þess að geta notið fundarins í þagnarþey. Prestur lét þá lofa sér því, að grafa upp bein þessi og flytja að Húsavík, en hann lofaði að hjálpa þeim til að hola þeim niður í kirkjugarð- inn, svo að lítið bæri á. Fór athöfn þessi fram um nótt; höfðu sakamennirnir flutt beinin í poka fram alla heiði ofan við byggð. Bát þenna hafði hrakið úi' Fljótum í Skagafjarðarsýslu. Hafði prestur sagt konu sinni, að maðurinn hefði bundið sig við bátinn af löngun til að hljóta kirkjuleg; svo hefði hann vitjað sín sem prests og umráðamanns kirkju- garðsins. Þó að þetta ætti að fara dult, fékk sýslumaður eigi að síður pata af þessu; var það Þórður sýslu- maður Björnssoní Garði. Gerði hann einhverja rann- sókn í máli þessu, en ekki vitnaðist neitt það, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.