Gríma - 01.11.1929, Page 34

Gríma - 01.11.1929, Page 34
14 FRÁ ODDI STERKA Prestur, þú ert sómasæll, syngur hátt upp messu, vesalmenni og vinnuþræll verðurðu upp frá þessu, Arnarsetur heita klettar nokkrir skammt frá Arnarbæli. Um veturinn, eftir að presturinn kvað vísuna til drengsins, hrapaði hann til bana í klett- um þessum. Seinna fór svo fyrir séra Guðmundi, að hann var settur af embætti, lenti í basli og varð að lokum að fara í vinnumennsku. Töldu menn að vísa drengsins hefði hrinið á honum. Frá Ofldi sterka. (Eftir handriti Þorsteins Þorkelssonar á Hofi í Svarfað- ardal). Á 16. öld var uppí maður sá, er Sturla hét, kall- aður Smíða-Sturla. Sumir segja að faðir hans hafi heitið Vilhjálmur og hafi verið biskupssveinn. manna fríðastur og gerfilegastur og kallaður Barna- Vilhjálmur, af því að hann hafi getið mörg börn í einni för með biskupi. Sturla var knálegur maður og hinn mesti smiður; hann fór ungur utan og er sagt að honum hafi verið heitin greifadóttir ein, ef honum misynnist eigi smíðaþraut sú, sem fyrir hann var lögð. Hafði greifadóttirin setið á stóli fyrir honum, skrautbúin, meðan hann vann verkið, og það hafði glapið svo fyrir honum, að nokkuð mis- vannst, áður en lauk. Sagt var að hann samt hefði enn átt kost á að fá hennar, en ekki viljað og hafi það orðið honum til ógreiða. Eftir það fór hann út
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.