Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 43

Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 43
SÖGN UM KRISTJAN IX. 23 5. Sögn um Kristján konung IX. (Handrit Þorsteins M. Jónssonar, eftir sögn Jóns A. Hjaltalíns skólastjóra, 1905). Þjóðhátíðarárið 1874, þegar Kristján konungur IX. kom til Reykjavíkur, þá undraði marga, hvað konungur barst lítið á. Þjónar hans voru miklu skrautbúnari. En meira fannst mönnum samt um það, hvað konungur var lítillátur. Saga sú, sem hér fer á eftir, er munnmælasaga um lítillæti konungs. Meðan konungur dvaldi í Reykjavík, var honum tíðförult um götur bæjarins. Hann var hestamaður mikill og þótti gaman að skoða alla hesta, sem hann sá þar. Eitt sinn hitti hann bónda nokkurn, er var í kaupstaðarferð með hesta sína. Fór konungur að venju að skoða hesta hans. »Hvað heitir þú?« spurði bóndi. »Eg heiti nú Kristján«, segir konungur. »Og hvers son?« segir bóndi. »Friðriksson«, svarar kon- ungur. »Hvaða maður ertu nú annars?« segir bóndi. »0, eg er nú kallaður konungurinn ykkar«, segir konungur. »Nei, hvað er að tarna, segirðu satt?« segir bóndi. »Víst geri eg það«, svarar konungur. »Ja, það var gaman«, segir bóndi, »að eg skyldi vera svo heppinn að sjá þig«. Ekki er þess getið, hvort bóndi skildi dönsku, en liklega hefir það þó verið, þar sem hann gat talað við konung.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.