Gríma - 01.11.1929, Síða 50

Gríma - 01.11.1929, Síða 50
30 TÖFRAFILSIÐ Var nú Ásrún kyr um sumarið og líkaði öllum einatt ur og betur við hana. Um veturinn dó móðir Þor- steins, en Ásrún tók við bústýrustörfum. Um vorið brá faðir Þorsteins búi; en Þorsteinn kvæntist Ás- rúnu og tóku þau við búinu. Aldrei notaði Ásrún kunnáttu sína til ills, en stundum til góðs, þá er á þurfti að halda; var hún vinsæl af öllum og þótti hin mesta rausnarkona. Varð hjónaband þeirra Þorsteins hið ástúðlegasta, og lýkur hér sögunni af Ásrúnu finnsku og Þorsteini. 8. Tfifrapilsið. (Handrit Þorsteins M. Jónssonar, eftir sögn af Héraði 1902). Einu sinni voru hjón; þau áttu eina dóttur barna. Margir urðu til að biðja hennar, en hún neitaði öll- um. Sóknarpresturinn var ungur maður og ókvænt- ur; hann bað bóndadóttur, og voru foreldrar hennar þess hvetjandi, en henni sjálfri var um og ó. Átti hún tal við vinstúlku sína og kvaðst þess vegna ekki vilja giftast, að hún kviði svo fyrir að eiga börn. Hin kvaðst eiga grátt nærpils, sem sú náttúra fylgdi, að sú sem væri í því, yrði ekki barnshafandi og kvaðst hún skyldi gefa henni það. Varð bónda- dóttir fegnari en frá megi segja, og tók við pilsinu. Tók hún síðan bónorði prests, fór til hans og giftist honum. Lifðu þau saman í nokkur ár og áttu ekki barn, því að hún var einatt í pilsinu. Eitt sinn bar svo við, einn sunnudag, að prestskonan var komin í kirkju á undan öðrum. Settist hún í kvensæti og sofnaði. Dreymdi hana þá að henni þótti maður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.