Gríma - 01.11.1929, Síða 51

Gríma - 01.11.1929, Síða 51
TILBERI 31 koma upp undan altarisgólfinu, ganga að henni og segja: »Vei þér, móðir, eg átti að verða biskup«. Síðan kom upp kona og sagði: »Vei þér, móðir, eg átti að verða biskupsfrú«. Síðan þótti henni enn maður koma; sá sagði: »Vei þér, móðir, eg átti að verða prestur«. Svo kom annar kvenmaður og sagði: »Vei þér, móðir, eg átti að verða prestskona«. Síðan hinn þriðji: »Vei þér, móðir, eg átti að verða sýslu- maður«. Svo þriðja konan: »Vei, þér móðir, eg átti að verða sýslumannskona«. Eftir það vaknaði kon- an. Varð hún mjög hugsandi út af draumi þessum. Faðir hennar var dáinn og tók hún þá móður sína til sín. Gekk móðir hennar á hana að segja sér, hvað gengi að henni, og sagði hún henni drauminn og svo frá pilsinu. Bað móðir hennar hana um fram allt að fara úr pilsinu, og fyrir fortölur móður sinnar gerði hún það. Eftir þetta fór hún að eiga börn og átti þrjá syni og þrjár dætur, og er eigi getið að hún setti fyrir sig að eiga börnin, eftir að hún var farin til þess. Varð einn sonur hennar biskup, ann- ar prestur, þriðji sýslumaður og dætur hennar biskupsfrú, prestskona og sýslumannsfrú. 9. Tilberi. (Eftir handriti Baldvins Jónatanssonar). Eitt sinn bjuggu öldruð hjón á bæ. Þau voru vel efnuð, áttu margt sauðfé og höfðu alls-nægtir í búi, en kerling var mjög nísk og öfundsjúk og sá ofsjón- um yfir velgengni nágrannakonu sinnar; fannst kerlingu hún fá allt of mikið smjör og mjólk í sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.