Gríma - 01.11.1929, Side 75

Gríma - 01.11.1929, Side 75
LOÐINKINNA TEöLLKONA 55 hann aftan að henni og keyrir saxið í kaf milli herða flagðsins. Fellur skessan áfram á eldiun og var þegar dauð. En Þorgeir dregur risann á bálið hjá henni, og brennir bæði til kaldra kola og grárr- ar ösku. Síðan kanna þau Helga betur hellinn, og finna margt skrautgripa, sem þau mæðgin höfðu ekki sýnt Helgu. Meðal annars var þar steinn, sem lýsti af sem á sól sæi. Varð albjart í hellinum, er þau brugðu honum þar upp. Slíkir steinar heita lýsigullssteinar. Þeir eru ærið sjaldséðir og þykja hin mesta gersemi. — Eftir það leggja þau af stað og halda um nóttina heim til foreldra Þorgeirs. Hitt- ir hann fyrst móður sína að máli, og kemur þeim á- samt, að Helga sé þar á laun um nokkurn tíma, en Helga var því samþykk, og bað þau fyrir sjá. Fellur vel á með þeim Þorgeiri og Helgu, og ekki leggst Þorgeir í öskustó eftir þetta. Móðir hans sker honum þá ný klæði og hár hans, og er hann hinn hermann- legasti maður í þeim búnaði. Nú er frá því að segja, að þegar á líður kvöldið og Helga kemur eigi heim úr lambarekstrinum, ó- kyrrist faðir hennar og lætur vaka eftir henni. En svo líður langt fram á nótt, að hún kemur ekki, sem von var. Þá koma rekstrarmennimir, en ekki er Helga með þeim. Segja þeir þá frá því, að þeir hafi skilið við hana litlu fyrir miðjan dag, og hún ætlað heim rekstrarleiðina. — Föður hennar féllst svo til um þetta, að hann leggst í rúmið af harmi. Eru leitamienn sendir í allar áttir og leitað í þrjá daga, en það kemur fyrir ekki. Prestur er samt ekki í rónni, af því að hann þykist vita það af draum sín- um, að hún muni vera á lífi og brott numin af tröll- um eða útilegumönnum. Hann lætur það þá spyrj-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.