Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 77

Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 77
LOÐINKINNA TRÖLLKONA 57 kemur Þorgeir henni undir sig, og lætur þá kné fylgja kviði. En skessan æpir ámátlega og beiðist griða. »Þekki eg þig, Þorgeir karlsson«, segir hún, »og veit að þú hefur drepið móður mína og unnið svo til þeirrar konu, sem sveik bróður minn; en þó vil eg hyggja af hefndum við þig og hana, og heita þér þar á ofan vináttu minni, ef eg fæ að halda lífi og limum. Finn eg að tröllskapur vor má eigi við giftu þinni og undrakrafti krossins, þótt þú sért eigi mikillegur að sjá. Getur þér samt orðið lið að mér. Nafn mitt er Lúpa, og máttu nefna það, ef þér liggur á. Eg var eigi heima, er þú drapst móður mína, og er eg kom heim, fól eg öll auðæfi vor á þeim stað, sem þau verða aldrei fundin, því að eg uggði endurkomu yðar byggðarmanna. En eg vil láta þau af hendi við þig, ef þá er nær, að þú verðir við bón minni. Er þér og sæmra að þiggja þau af mér, en að ræna oss mæðgin öll dauð, þótt það yrði auðið«. Við þessi orð Lúpu lét Þorgeir hana upp standa. Þakkaði hún honum lífgjöfina. Síðan gengur hún með þeim að öðrum helli alllangt frá. Var hella fyr- ir munnanum, svo að varla mátti greina að þar væri nokkrar dyi*. Þar voru inni öll auðæfi tröllanna og miklu meiri en Þorgeir hafði gert sér hugmynd um. Hjálpar tröllkonan þeim að búa upp á hestana, og kveður þá síðan. Kveðst hún þá ætla þaðan til frænda sinna lengra uppi í óbyggðum, því að hún festi eigi yndi í helli móður sinnar eftir þetta. Held- ur nú Þorgeir heim með auðæfi sín. Reisir hann bú á bæ föður síns, og gerist gildur bóndi. Er síðan haldið brúðkaup þeirra Helgu prestsdóttur með mik- illi rausn, og unnust þau vel og lengi til ellidaga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.