Gríma - 01.11.1929, Qupperneq 82

Gríma - 01.11.1929, Qupperneq 82
G2 SAGAN AF FJALLA-GUÐRÚNU Guðrún hefði undan sloppið, og var margs til get- ið um hvarf hennar, en eigi hins rétta. Var nú mönnum safnað af næstu bæjum og hafin leit. Það er af Guðrúnu að segja, að hún heldur kyrru fyrir í fylgsni sínu, en er dagur er að kvöldi kom- inn, fer hún að hugsa til ferðar lengra inn í óbyggð- ir, en þá heyrir hún allt í einu mannamál og svo óheppilega vill til, að Mókolla jarmar hátt; tekur Guðrún þá fyrir snoppuna á henni, svo að hún þegir úr því. Þá heyrir Guðrún að sagt er úti fyrir: »Hvað er þetta. Mér heyrðist kind jarma«. Þá svar- ar annar: »Við erum ekki að leita að kindum. Það eru engar líkur til að Guðrún finnist hér; þó er rétt- ast að eg leiti hérna, en þið skuluð ganga norður með fjallinu og mun eg koma á eftir ykkur eftir of- urlitla stund«. Að svo mæltu sér Guðrún mann koma ofan í jarðfallið, en henni bregður svo við, að hún fellur í öngvit. Þegar hún raknar við aftur, stendur yfir henni maður sá, er Jón hét og var æskuvinur og leikbróðir hennar, bóndasonur af næsta bæ við Foss- völlu og hefði hún engan fremur kosið að hitta en hann. Hann var að hagræða henni blíðlega og mælti: »Vertu ekki hrædd, Guðrún mín, því að fyr skal eg lífið láta en vera sá níðingur að segja til þín. Skaltu hér eftir haga svo flótta þínum, að eg viti fyrir víst, í hverja átt þú ferð; skal eg þá sjá svo um, að leit- armenn fari í öfuga átt. Til vesturs og suðurs héð- an liggur Tunguheiði, sem er óbyggð, og væri þér því bezt að leita þangað«. Síðan kvaddi Jón Guð- rúnu og gaf henni að skilnaði vandaðan tigilhníf. Þakkaði Guðrún veglyndi hans og gjöf og skildu þau síðan. Leitarmenn gengu nú öræfi og óbyggðir, þar til er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.