Gríma - 01.11.1929, Síða 85

Gríma - 01.11.1929, Síða 85
SAGAN AF FJALLA-GUÐRÚNU 65 hvert langstrik eina viku. Taldi hún á þenna hátt daga, vikur, mánuði og ár. Tíðarfar var gott, fyrsta sumarið, sem Guðrún bjó í hólnum; snjóaði ekki í fjöll fyr en um vetur- nætur. Iiafði hún búið sig að matarforða sem bezt hún gat undir veturinn, en einhæfur var forðinn, mest silungur og lítilsháttar af eggjum og geymdi hún sumt af eggjunum fram eftir vetrinum. En mjólkurlaus varð hún að vera, því að Mókolla var orðin geld. Lömbin voru hrútur og gimbur og sá hún fram á það, að hún gæti fjölgað kindunum, ef heppnin væri með; en fyrir hvern mun vildi hún halda þessum tryggðavinum sínum við lífið. Nokk- urs heyforða hafði hún getað aflað um sumarið, en mest munaði um það, að beitarlandið var ágætt, svo að sjaldan þurfti að hára í kindurnar. Guðrúnu leið þolanlega um veturinn. Það voraði snemma, svo að hún gat farið að stunda veiðina löngu fyrir sumarmál. Mókolla bar snemma og átti aftur tvö lömb og gimbrin eitt, svo að nú voru kind- urnar orðnar sex. Hafði hún mikla ánægju af þeim í einveru sinni. Ull fékk hún töluverða þetta vor, svo að hún gat bæði bætt net sín og föt, sem farin voru að slitna. Annars hélt hún áfram sömu störf- um og áður, veiddi í vatninu og holaði innan hólinn, svo að þar varð enn þá þægilegri og rúmbetri bú- staður en áður fyrir hana og kindurnar. Einnig prýddi hún híbýli sín á ýmsa lund, fóðraði veggi með mosa og skógviði og styrkti þakið með stoðum; ennfremur smíðaði hún úr birki ýms áhöld, sem að gagni máttu verða. Svona liðu tímar fram. Eftir því sem kindunum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.