Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 87

Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 87
SAGAN AF FJALLA-GUÐRÚNU 67 menn þessir komið auga á fjárhópinn hjá hólnum og þótti nú sýnt, að þar mundu þeir finna eitthvað af sínu fé; bar þá brátt að, en þegar þeir komu að hólnum, sáu þeir, að kindurnar voru flestar mókoll- óttar og allar ómarkaðar og undruðust þeir það. Töluðu þeir um þetta fram og aftur og komust að þeirri niðurstöðu, að þetta hlyti að vera fé útilegu- manna, sem þar byggju í nágrenninu. Af því að þeir sáu engan mann, fóru þeir að hyggja í kring um hólinn og rákust á innganginn í hann; hnykkti þeim töluvert við það, því að auðsýnt var, að þar byggju útilegumenn. Báru þeir saman ráð sín í á- kafa og sýndist sitt hverjum; sumir vildu taka fjár- hópinn og flýja með hann hið skjótasta til byggða, en aðrir vildu bíða útilegumanna og fást við þá, en ekki þótti þeim samt árennilegt, að fara inn í hól- inn og eiga á hættu að hitta þar fyrir vopnaða menn. Foringi leitarmanna lagði ekkert til málanna, held- ur þagði hann um stund og var hugsi. Loksins sagði hann, að bezt væri að hann gengi einn í hólinn, en hinir biðu sín á meðan. Að svo mæltu gekk hann rakleiðis inn í hólinn og sá þar Guðrúnu liggja með- vitundarlausa á gólfinu; fór hann að stumra yfir henni og dreypa á hana vatni. Raknaði hún bráð- lega við og horfði óttaslegnum augum á manninn, en þegar hún sá, að það var gamli æskuvinur henn- ar, eini óskyldi maðurinn, sem hún unni hugástum, tók hún um háls honum og sagði lágt: »Jón!« Hann faðmaði hana að sér og sagðist þessari stundu fegn- astur orðið hafa, er hann fann hana lífs og heila. »Það er þér að þakka«, sagði hún, »að eg hef ekki fundizt fyr; annars hefði eg beðið bana fyrir löngu. 0rlma I 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.