Gríma - 01.11.1929, Side 90

Gríma - 01.11.1929, Side 90
70 SAGAN AF FJALLA-GUÐRÚNU í óbyggðunum öll þessi mörgu ár, að henni voru gefnar upp sakir og þeim systkinum báðum. Skömmu síðar fór Jón bóndason þess á leit við foreldra Guðrúnar, að hann fengi hennar til eigin- konu og var það mál auðsótt af þeirra hendi; sögðu þau að hann hefði mest til hennar unnið allra manna. Barn þeirra systkina hafði dáið ungt, en Guðrún hafði mjög þráð að fá að sjá það lifandi. Leið nú vetur að vordogum. Þá gerði Jón brúð- kaup sitt til Guðrúnar; stóð sú veizla vel og lengi, var margt manna í boðinu og allir útleystir með gjöfum; þótti veizlan hin virðulegasta. Á sama vori bað Jón, bróðir Guðrúnar, systur mágs síns, og fékk hennar. Hún hét Járngerður, fríð kona og gerfileg. Gerðust þau nýt hjón. Eftir þetta fluttu þeir nafnar sig og.allt sitt fólk og fé vestur á fjöllin, reistu þar bú hjá hólnum góða og nefndu bæinn Hól. Síðan var heiðarland það, er þar var í kring, kennt við bæinn og nefnt Hólsfjöll. Eru þau allvíðlend og voru áður óbyggð; eftir þetta tóku þau að byggjast og urðu þar nokkrir bæir. Þau Jón og Guðrún bjuggu að Hóli allt til elli og er margt göfugra manna frá þeim komið þar eystra. Jón og Járngerður bjuggu og í grend við systkini sín. Voru bæði þessi hjón vinsæl og vel metin af öllum mönnum. Lýkur hér sögunni af Fjalla-Guðrúnu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.