Gríma - 01.11.1929, Side 91

Gríma - 01.11.1929, Side 91
ÓDÁÐAHRAUN 71 19. ðdáðahrann. (Handrit Þorsteins M. Jónssonar, eftir sögn Guðrúnar Jósúadóttur á Akureyri, 1904). Ódáðahraun, þar sem allrahanda illvættir eiga heima, sérstaklega útilegumenn, er þannig háttað, að þar er helzt ekki líft að koma nokkrum almenni- legum manni. Sól skín þar aldrei og einlægt er þar niðamyrkur. Reynt hefur verið að fara með Ijós inn í hraunið, en dáið hefur það jafnóðum, vegna ólofts þess, er leggur af hinum vondu hraunbyggjum. Að öðru leyti er mönnum hraunið ókunnugt, nema menn vita, að þar búa flestir útilegumenn og aðrir þeir ó- vinir, er guð hefur vanþóknun á. 20. Æfisaga GuSninar Ketílsddttur. Rituð eftir sögusögn hennar sjálfrar. Guðrún Ketilsdóttir, sem venjulega var kölluð Gunna »suða«, var uppi á fyrri hluta 19. aldar og hefur sennilega dáið laust fyrir miðja öldina. Síðustu árin var hún á flæk- ingi um Öngulstaðahrepp. Gunna var sí-masandi, hvar sem hún var stödd, og þegar hún var ein á gangi á milli bæja, talaði hún við sjálfa sig, svo að suðan heyrðist langar leiðir. í ákafa sínum að tala slengdi hún öllu saman í einn hræri- graut, svo að erfitt var að fylgjast með efninu; ber æfi- sagan þess glögglega vottinn. — Þegar Gunna var gömul orðin, kom hún eitt sinn að Syðra-Laugalandi til Sigfúsar hreppstjóra Jónssonar (f 1855); þá var hún beðin að segja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.