Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 96

Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 96
76 ÆFISAGA GUÐRÚNAR KETILSDÓTTUR eng-an prjónshnapp leggur hann til af lakrísrót.1 Vantaði mig ærnar mínar, þegar eg var í Koti, og bað eg um Halldór góða á Laugalandi; fór hann þá til mín upp á stallinn; það kostaði dagsverk og vildi eg til þess vinna;2 — setti hann mig yfir í Kot, skó- makarinn, og sneri eg honum Snorra.3 Hann var guðlaus og skammagtugur; það á ekki við mig; það fór í ilt með okkur. Hann óskaði að andskotinn kæmi og hengdi mig við Goðafoss. Greip mig þá reiði og rólaði niður að Laugalandi og klagaði fantinn.4 Var mér gefinn hákarlsbiti og með það fór eg. — Á Grýtu var eg eitt ár. Helga fór seint á fætur, og mátti eg raka þar þrjár engjadagsláttur á dag og fékk litlar þakkir fyrir. í Kaupangi var eg, en æfin mín þar, hún var dauf. Árni minn er ærumaður, en oft kemur svart lamb undan hvítri á; svo mátti segja þar. Á Þórustöðum var eg með allri skömm; golmögótta gimbrin var allt í öllu, hálfsögð er sag- an, kartöpluskeffa var með og glundur. Fór eg það- an um haustið; það var allt kaupið. Á Ytri-Tjörnum hafði eg lítið saman við fólkið að sælda. Hann sendi hundinn upp á baðstofuna, og sinnaðist mér þá, — 1 Gunnu hefur auðsjáanlega þótt góð lakrísrót, og þó að henni liggi gott orð til hreppstjórans, þá þykir henni hann of spar á útlátum til þessa sælgætis. 2 Þessa endileysu ber víst að skilja þannig: Gunnu hefur vantað ærnar; hún hefur beðið Halldór að leita með sér að þeim; hafa þau leitað um stallana fyrir ofan Kot, en hjálp Halldórs hefur hún orðið að greiða með dagsverki. 3 o: hafði eg Snorra til snúninga. 4 Gunnu og Snorra hefur samið illa. Auðskilið er, að þau hafa hitzt við Goðafoss í Þverá, sunnan við Munkaþverá; á það benda orðin: niður að Laugalandi, þegar hún fer að klaga fyrir hreppstjóranum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.