Gríma - 01.11.1929, Side 100

Gríma - 01.11.1929, Side 100
80 VILTUR í FJÁRHÚSI sóttar, enda hafi þetta verið ásetningur sinn frá byrjun. Bein barnsins voru jörðuð í kirkjugarðin- um. — Ekki er þess getið, hvort stúlkunni var refs- að fyrir þetta eða ekki. 22. Viltur í tjárMsl. (Eftir handriti Baldvins Jónatanssonar). Einu sinni var maður nokkur, sem átti heima að Tóvegg í Kelduhverfi, að gefa sauðfé sínu seint um kvöld; þótt dagsett væri, var ekki mjög dimmt, því að veður var heiðskírt. Húshurðin var aftur. Hann gaf í garðann og jafnaði fyrir féð, eins og vant var og ætlaði svo út. Greip hann varreku eða skáka- reku, er stóð við garðann, en hana hafði hann haft til þess að bera snjó á henni inn í garðann handa fénu. Þegar hann ætlaði út, fann hann engar dyr á húsinu, sem þó áttu að vera beint á móti garðahöfði; gekk svo stundarkorn, að hann þreifaði fyrir sér, en fann ekkert nema sléttan vegginn. Leiddist honum þóf þetta og mælti hátt við sjálfan sig: »Hvað er þetta! Því get eg ekki fundið neinar dyr á húsinu?« En er hann hafði þetta mælt, sá hann opnast dyr á húsinu í allt öðrum stað en þær annars voru, þegar miðað var við garðahöfuðið; hann vissi líka að þær réttu dyr höfðu ekki getað opnast sjálfkrafa. Reidd- ist hann sjálfum sér fyrir ofsjón þessa, henti rek- unni fram í þessar opnu dyr og um leið hurfu þær sjónum hans. Að því búnu sneri hann sér við, gekk rakleitt að þeim réttu dyrum og fann þær á sínum stað. Fór hann við það heim. Morguninn eftir, þeg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.