Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 33

Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 33
Grím?] SILFURSALiNN OG URÐARBÚTNN 9 kvöld. Næst fótum ferðalangsins var Fossvallaland; þar byrjar hin fagra Jökulsárhlíð, en út úr mynni Jökul- dalsins brunar Jökulsá á Dal fram hjá Fossvöllum, með þungum nið. — Silfursalinn starði hugfanginn á þenna tíguleik náttúrunnar. Loks mælti hann: „Þetta útsýni dreymdi mig á Hofi í nótt, aðeins sá munur, að í gegn- um dyrnar á Dyrfjöllunum sá eg til suðrænna landa og sólbjartra stranda; en nú eru þar aðeins dimm ský.“ Síðan kvöddust þeir vinirnir, silfursalinn og fylgdar- maður hans. Silfursalinn renndi sér á skíðunum, sem hraðfleygur fugl, niður brekkur og börð, þar til er hann staðnæmdist á túninu á Fossvöllum. Sá hann þá mann ganga frá fjárhúsum til bæjar, gekk í veg fyrir hann og sþurðist fyrir um gistingu. Maður þessi var ekki ýkjahár, en samanrekinn og þéttur, fámáll fyrst í stað. Kvaðst hann vera húsbóndinn og bauð gesti til bæjar og inn í skála, framhýsi við bæjardyr. Síðan hvarf hann út, en að langri stundu liðinni kom hann aftur og var þá reifari í máli. Sat hann hjá gesti sínum allt kvöldið og snæddi með honum. Seint um kvöldið hreyfði silfursalinn því við húsbóndann, hvort hann mætti ekki ganga til baðstofu og sýna heimilisfólki varning sinn. Húsbóndinn tók því fálega; kvað hann óþarfa fyrir silfursmiðinn að opna töskur sínar, því að fólk sitt færi til kirkju á nýársdag að Kirkjubæ, og þá gæti það skoðað skartgripi hans. Seint um kvöldið, er heimilisfólk var háttað, bauð húsbóndinn gesti sínum góðanótt. Næsta dag, gamalársdag, var veður allgott, en snjó- drífa svo þétt, að spor hurfu á stuttri stundu. Bjó silf- ursalinn sig til ferðar frá Fossvöllum og var ætlunin að halda til Kirkjubæjar og gista þar á prestssetrinu ný- ársnótt. Þegar hann ætlaði að kveðja, kvaðst Fossvalla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.