Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 88

Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 88
64 SÖGUR JÓNS SIGFÚSSONAR [Gríma Kóngur og drottning fylgdu okkur niður í fjöruna og hjálpuðu okkur til að setja fram. Hásetar okkar voru allir komnir, en flestir þeirra voru nú slompfullir. Við kvöddum kóng og drottningu og þökkuðum þeim fyr- ir beinann og öll þægilegheitin. Svo ýttum við; háset- arnir lögðu út og reru út úr víkinni, en Hannes lagð- ist niður í skutinn og tók að yrkja og syngja, en lét mig stýra. Þegar út úr víkinni kom, rann á blásandi byr. Eg sagði strákunum að leggja upp, tréreisa og setja upp öll segl, og var það gert. Það er sá bezti byr, sem eg hef nokkurn tíma fengið, því að við náðum háttum í Reykjavík um kvöldið. — e. Hvass getur hann orðið á Glóðafeyki. [Eftir sögn Helga Daníelssonar ökumanns í Siglufirði.] „Þegar eg var í Djúpadal, var eg einu sinni að leita að kindum uppi í Glóðafeyki. Það var suðaustan bál- viðri, og hann er oft byljóttur þar í fjallinu. Eg vissi ekki fyrr til, en að einn bylurinn tók mig í háaloft og þeytti mér í loftinu norður allan Skagafjörð. Kom eg loks niður allra yzt í Hegranestánni. Eg kom niður á fæturna, og sakaði mig ekkert. Eg hélt svo heim á leið og kom heim, þegar verið var að fara í fjósið um kvöldið, þó að hvasst væri.“ f. Úrið horfna og aftur fundnct. Einu sinni var eg á ferðalagi um Skagafjörð og gisti þar á bæ einum. Það skiptir ekki máli, hver bærinn var, en það var stórbýli og mannmargt, og það var þar tvíbýli. Það var þarna samnátta mér aðkomumaður. Það var maður af Sauðárkróki, sem ferðaðist um sveit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.