Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 83

Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 83
Grima} SÖGUR JÓNS SIGFÚSSONAR 59 kóngi og drottningu, sem héngu þar, en var svona í milli að gjóa til mín augunum skrambi kankvíslega, en þó að hún væri snotur og snoppufríð, þá lét eg hana ekki freista mín, því að eg mundi, hvað eg átti heima fyrir. Loksins sagði Pía þessi: „Eg ætla að taka með mér sokkana yðar, meistari Jón, ef þeir væru rakir, og svo ætlaði eg að toga af yður.“ Eg mundi nú eftir því, að þegar við lentum, þá hafði skvetzt ofurlítið á vinstra fót minn, því að honum er eg vanur að beita fyrir mig, af því að eg er örvhentur. Eg byrjaði svo að tína af mér leppana og lagði eg treyjuna mína, vestið og peysuna á silfurborðið; svo settist eg á silfurstólinn til að leysa af mér skóplöggin, en þá kom Pía strax, og það var ekki við annað komandi, en að hún gerði það. Og þarna færði hún mig úr öllu fjær og nær að neðanverðu, blessuð stúlkan. Og að síðustu þerraði hún á mér raka fótinn, blessunin, með silkisvuntunni sinni, og það er sú mýksta svunta, sem nokkurn tíma hefur við mig komið. Svo tók blessuð stúlkan blátt bóluglas með dýrindis víni úr pilsvasa sínum, rétti mér það og sagði mér að dreypa í það á milli dúranna, ef eg yrði þyrst- ur. Síðan bauð hún mér góða nótt með kossi og fór, blessuð jómfrúin. Það var nú meiri hæðin upp allan sængurbunkann í rúminu. Eg varð að stíga fyrst upp á silfurstólinn og af honum klifraði eg upp á silfurborðið. Þá var enn rösk seiling mín upp á efstu sængina. Mér kom það nú vel, að eg hef alltaf verið léttleikamaður. Eg stökk nú í loft upp af borðinu og lét mig svo falla niður'í sængur- bunkann. Það var nú ekki hart að koma niður í hann, því að eins og eg sagði, voru í rúminu fjörutíu æðar- dúnssængur; eg taldi þær um morguninn. Eg var röska tvo tíma að síga niður, þangað til eg fann fyrir rúm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.