Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 52

Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 52
2S SAGNIR UM HALLDÓR ÁRNASON [Grima og krosslagði hendur á brjósti sér, en folinn lét ekki standa á sér og gagnaðist hryssunni, en andlitin hurfu frá gluggunum. Var mikið gaman hent að þessu á Eski- firði og var talið, að minna hefði verið um það fyrst um sinn á eftir, að staðið hefði verið við glugga, til þess að horfa á vegfarendur, en áður hafði verið. e. Pokarnir. Einhverju sinni fór Halldór sjóveg að sækja ljósmóð- ur. Átti hún heima í Sómastaðagerði. Á heimleiðinni komu þau við á Hólmum, og biður þá beitarhúsasmali, sem hirti fé á Bauluhúsum, sem eru Eskifjarðar megin í Hólmahálsi skammt frá sjó, Halldór að taka fyrir sig tvo heypoka og skilja þá eftir á nesoddanum milli Eski- fjarðar og Inn-Reyðarfjarðar. Var Halldóri illa við þetta, því að tafir vildi hann vitanlega hafa sem minnstar. Samt tók hann heypokana. Segir ekki af för Halldórs meira, en beitarhúsasmalinn fann ekki pok- ana, þegar hann ætlaði að vitja þeirra. Þegar þeir Hall- dór hittust, kvartað beitarhúsasmalinn undan því, að hann fyndi ekki pokana. Halldór kvað þá samt vera ut- an í nesoddanum, og skyldi hann leita betur. En hvern- ig sem beitarhúsasmalinn leitaði, þá fann hann ekki pokana. Einu eða tveim árum seinna fundust pokarnir í þröngri klettaskoru á nesoddanum, en ekki var hægt að sjá þá, nema komið væri fast að þeim. f. GóS úrræði. Einhvérju sinni voru piltar Halldórs á sjó á sexær- ingi. Stóð stormur innan fjörðinn og sóttist þeim seint róður inn með landinu. Þá hittist svo á, að Halldór kom um sömu mundir ríðandi utan strönd og sá, hve mönnum sínum gekk illa róðurinn. Kallar hann til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.