Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 53

Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 53
Gríma] SAGNIR UM HALLDÓR ÁRNASON 29 þeirra og biður þá að henda stjórafaerinu til sín í land. Gerðu þeir það og bundu annan endann fastan við fremstu þóttu í bátnum, en Halldór tók hinn endann og batt við hnakk sinn. Settist hann síðan á bak hest- inum, reið af stað og dró bátinn alla leið inn að lend- ingu á Högnastöðum. g. Halldór sækir lækni. Eitt sinn var kona í barnsnauð á Högnastöðum, og reið Halldór inn á Eskifjörð til þess að ná í lækni og hafði hann með sér hest handa lækninum. Zeuthen var þá læknir á Eskifirði. Af einhverjum ástæðum neitaði læknir að fara, hvað rnikið sem Halldór lagði að honum; hefur sennilega álitið, að yfirsetukonan gæti bjargað konunni. Zeuthen læknir var lítill maður vexti, en Halldór stór og sterkur, eins og áður er sagt. Þegar Halldór sá að ómögulegt var að fá lækni með góðu til þess að fara með sér, þá þreif hann til hans, tók hann í fang sér, gekk með hann út og setti hann á bak öðrum hestinum, en snaraðist sjálfur á bak hinum. Sló hann svipunni um leið í hestinn, sem hann hafði sett lækni á, svo að hesturinn fór á harðan sprett, og átti læknir nóg með að halda sér á baki. Þannig rak Halldór hestinn með lækninum og linnti ekki hraðri ferð fyrr en á hlaði á Högnastöðum. Tók hann þá lækni af baki. Fylgdi læknir honum síðan til baðstofu og bjargaði bæði konunni og barninu. Árni Helgason, sýsluskrifari í Stykkishólmi, sem er þriðji maður frá Halldóri,1) segir, að Halldór langafi sinn hafi komið á bát til þess að sækja lækninn og hafi hann borið hann ofan í bátinn og róið svo með hann 1) Vilborg, móðir Árna, var dóttir Árna Halldórssonar á Högna- stöðum. — Þ. M. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.