Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 59

Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 59
GrfraaJ ÞÁTTUR AF ÞORGEIRI STEFÁNSSYNI 35 segist sögumaður minn hafa séð rithönd hans á skjöl- urn, sem voru til í Hálskirkju fram um 1880, en hann telur að nú muni vera komin í Landsskjalasafnið. Ekki var Þorgeir duglegur heyskaparmaður. Hann sló sjálfur túnið, en þegar túnaslætti og hirðingu töðu var lokið, skeytti hann sjálfur ekkert um heyskapinn, en kona hans og dætur stunduðu útheyskapinn. Sat þá Þorgeir löngum í skemmu sinni. Á hverju laugardagskveldi á sumrin fór Þorgeir inn á Svalbarðsströnd, fékk sér þar bát lánaðan og fiskaði á handfæri á sunnudagsnóttum. Var hann svo fiskinn, að undrum sætti. Þótt aðrir, sem nærri honum voru á sjó, fiskuðu lítið, dró hann samt hvern fiskinn af öðr- um, og eignuðu menn þetta göldrum hans. Var Þor- geir jafnan birgur af fiski á heimili sínu, og var fiskur- inn aðalbjörg hans, því að bú hans var lítið. Skilsamur var Þorgeir og greiddi ævinlega öll gjöld sín á réttum gjalddaga í peningum, bæði prestsgjöld og þinggjöld og eins kaupstaðarúttekt. Eignuðu menn göldrum hans, að hann hafði jafnan nóga peninga. En sennilegt er, að hann muni hafa lumað alllengi eftir að hann kom í Vegeirstaði á peningum, sem hann fékk fyrir fisk, meðan hann var í Hrísey. Jón hét maður Bjarnason og bjó í Veisu. Var hann meðhjálpari í Draflastaðakirkju, en þangað átti Þor- geir kirkju að sækja. Sjaldan kom Þorgeir til kirkju fyrr en messa var byrjuð, og settist hann þá í krókbekk hjá umrenningum. Átti hann þó sæti í kór sem aðrir bændur, og þótti meðhjálparanum leitt, að Þorgeir skyldi ekki sitja í því sæti, sem honum bar að sitja í. Gekk hann því eitt sinn að krókbekknum, þar sem Þorgeir sat, og vildi leiða hann inn í kórinn, en Þor- geir stympaðist við, og varð Jón frá að hverfa. Ævin- s*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.