Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 106

Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 106
Islenzk þjóðleg fræði J'eit, sera safna þjóðlegum, íslenzkum fr.tðum, þurfa að eignast eft- irtaklar bækur: Frá liðnum árum eftir F.linborgu Lárusdóttur. Bókin lýsir þjóðháttum um og eftir miðja 19. öld og lífi og baráttu fátæks, duglegs og gáfaðs alþýðumanns. Verð kr. 16.00 h.; 20.00 rexinb.; 30.00 skinnb. Homstrendingabók eftir Þorleif Bjarnason. Bókin lýsir lífi og atvinnu- háttum Hornstrendinga. í henni eru þættir af ýmsum helztu afreks- nrönnum þeirra, svo og þjóðsögur af Hornströndum. Þetta er óvenju- lega skemmtileg bók. Verð kr. 41.60 h.; 56.00 í rexinb.; 72.00 í skinnb. í ljósaskiptum eftir Friðgeir H. Berg. Þetta eru dulrænar sögur. Verð kr. 2.00 Islenzk annálabrot og undur íslands eftir Gísla biskup Jónsson. Lýsir belur þjóðtrú á 17. öld en nokkur önnur íslenzk bók. Verð kr. 10.00. Saga Möðrudals á Efra-Fjalli eftir Halldór Stefánsson. Þetta er saga þessa fjalla höfuðbóls, og þjóðsögur. sem bundnar eru við staðinn. Verð kr. 10.00. Úr dagbók miðils eftir Elinborgu Lárusdóttur. Bók þessi fræðir um einn merkilegasta dulskynjana-mann, sem uppi hefur verið á íslandi, og allskonar undra fyrirbrigði, er gerðust í sambandi við hann. Verð kr. 15.00 h.; 24.00 íb, Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar I.—III. Þetta er heildarútgáfa og vandaðri að öllum frágangi en flestar aðrar bækur, sem komið hafa út hér á landi. VerS kr. 165.00 h.; 225.00 i sterku rexinb.; 300.00 i skinnb. Af mörgum þessum bókum er mjög l'ítið eftir óselt. Þær fást hjá öll- um bóksölum landsins og beint frá útgefanda, sem er Þorsteinn M. Jónsson, Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.