Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 106
Islenzk þjóðleg fræði
J'eit, sera safna þjóðlegum, íslenzkum fr.tðum, þurfa að eignast eft-
irtaklar bækur:
Frá liðnum árum eftir F.linborgu Lárusdóttur. Bókin lýsir þjóðháttum
um og eftir miðja 19. öld og lífi og baráttu fátæks, duglegs og gáfaðs
alþýðumanns.
Verð kr. 16.00 h.; 20.00 rexinb.; 30.00 skinnb.
Homstrendingabók eftir Þorleif Bjarnason. Bókin lýsir lífi og atvinnu-
háttum Hornstrendinga. í henni eru þættir af ýmsum helztu afreks-
nrönnum þeirra, svo og þjóðsögur af Hornströndum. Þetta er óvenju-
lega skemmtileg bók.
Verð kr. 41.60 h.; 56.00 í rexinb.; 72.00 í skinnb.
í ljósaskiptum eftir Friðgeir H. Berg. Þetta eru dulrænar sögur.
Verð kr. 2.00
Islenzk annálabrot og undur íslands eftir Gísla biskup Jónsson. Lýsir
belur þjóðtrú á 17. öld en nokkur önnur íslenzk bók.
Verð kr. 10.00.
Saga Möðrudals á Efra-Fjalli eftir Halldór Stefánsson. Þetta er saga
þessa fjalla höfuðbóls, og þjóðsögur. sem bundnar eru við staðinn.
Verð kr. 10.00.
Úr dagbók miðils eftir Elinborgu Lárusdóttur. Bók þessi fræðir um einn
merkilegasta dulskynjana-mann, sem uppi hefur verið á íslandi, og
allskonar undra fyrirbrigði, er gerðust í sambandi við hann.
Verð kr. 15.00 h.; 24.00 íb,
Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar I.—III. Þetta er heildarútgáfa og vandaðri
að öllum frágangi en flestar aðrar bækur, sem komið hafa út hér
á landi.
VerS kr. 165.00 h.; 225.00 i sterku rexinb.; 300.00 i skinnb.
Af mörgum þessum bókum er mjög l'ítið eftir óselt. Þær fást hjá öll-
um bóksölum landsins og beint frá útgefanda, sem er
Þorsteinn M. Jónsson, Akureyri