Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 73

Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 73
7. Sögur Jóns Sigíússonar. [Ritaðar eftir frásögn Andrésar Þorsteinssonar o. fl. af Jóni Jóhannessyni.] Jónar tveir, annar Sigfússon, en hinn Tómasson, ólust upp í Svarfaðardal á síðara hluta 19. aldar og fluttust báðir síðar til Skagafjarðar, og munu þeir báðir hafa látizt þar gamlir menn eftir aldamótin síðustu, og Jón Sigfússon ekki fyrr en eftir 1920. — Jón Sigfússon var uppalinn í Skriðukoti. Hann var manna hæstur og af ýmsum auknefndur Skriðukotslangur, en Jón Tóm- asson var sískrifandi og af ýmsum nefndur Jón dagbók, því að hann hélt dagbók og skrifaði auk þess upp mikið af sögum og kvæðum. Báðir voru þeir nafnar allvel greindir, en báðir sérlegir nokkuð. Þeir dvöldust á ýmsum stöðum í Austur-Skagafirðinum, ferðuðust tals- vert þar um, og var ekki trútt um, að nokkurs rígs gætti með þeim. Jón Tómasson hafði alizt upp á bæ þeim, er Tómasargerði hét. Sá bær er nú kominn í eyði, og sama er um Skriðukot. Tómasargerði var oft nefnt Tumsa. Nefndi Jón Sigfússon nafna sinn ávallt Tumsu-Jón í óvirðingar skyni. Fóru þeir nafnar oftast á hverjum vetri kynnisför í Svarfaðardal til að hitta frændur og vini og dvöldust þar um tíma, en frekar var Jóni frá Skriðukoti illa við, að Jón frá Tómasargerði væri þar 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.