Bændablaðið - 22.09.2016, Qupperneq 27

Bændablaðið - 22.09.2016, Qupperneq 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 22. september 2016 18 hundar kepptu í þrem flokkum Alls voru skráðir 18 hundar til leiks þetta árið. Þeir skiptust þannig í flokka að þrír kepptu í unghunda- flokki, fjórir í B-flokki og 11 í A-flokki. Í unghundaflokki eru gjald- gengir þeir hundar sem eru yngri en 3ja ára, í B-flokk eru gjaldgengir hundar sem eru eldri en 3ja ára en hafa ekki fengið meira en 50 stig í keppni áður og A-flokkur er svo opinn öllum. Það er einnig gaman að segja frá því að í fyrsta skipti í sögu Smalahundafélagsins hefur Ísland keppnisrétt á Heimsmeistaramóti smalahunda og efstu tveir í A-flokki unnu sér inn keppnisrétt þar. Eftirfarandi voru efstir í sínum flokki (öll úrslit mótsins má finna á heimasíðu SFÍ): Unghundaflokkur: 1. Aðalsteinn Aðalsteinsson og Píla frá Húsatóftum 2a, 78+39=137 stig. 2. Maríus Snær Halldórsson og Elsa frá Hallgilsstöðum, 74+57=131 stig. 3. Kristinn S. Hákonarson og Mist frá Bretlandi, 0+82=82 stig. B-flokkur: 1. Brynjar Hildibrandsson og Þristur frá Daðastöðum, 77+69=146 stig. 1. Brynjar Hildibrandsson og Kobbi frá Húsatóftum 2a, 73+67=140 stig. 1. Björn Viggó Björnsson og Tinna frá Stokkseyri, 50+57=107 stig. A-flokkur: 1. Svanur Guðmundsson og Korka frá Miðhrauni, 71+83=154 stig. 1. Aðalsteinn Aðalsteinsson og Frigg frá Kýrholti, 68+85=153 stig. 1. Gunnar Guðmundsson og Karven Taff frá Bretlandi, 69+83=152 stig. /Aðalsteinn J. Halldórsson Áhorfendur fylgjast spenntir með framvindu keppninnar. Bevis Jordan segir Elísabetu Gunnarsdóttur til. Brynjar Hildibrandsson bíður eftir því að komast í braut.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.