Bændablaðið - 22.09.2016, Side 63

Bændablaðið - 22.09.2016, Side 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 22. september 2016 Smáauglýsingasíminn er: 563 0300            S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta Við sérhæfum okkur í JCB, Hydrema, Iveco, New Holland, Case og nú: VR Sumarhúsasmíði Pípulagnir Efnissala Sumarhús Gestahús ● Garðhús Geymslur ● Flutningur Sími 898 1598 Facebook: VR Sumarhúsaþjónustan Netfang: vrsumarhus@gmail.com Einstak tækifæri SSANGYONG −Musso Sport Sjálfskiptur −Árgerð 2004 Aðeins ekinn 89 þúsund km. Fjölhæftur og þægilegur ferðabíll Vel við haldið, með yfirfarið bremsukerfi, með skipptanlegum krók, á nýlegum dekkjum, mjög góð í snjó. Ásett verð 890 þúsund - tilboð óskast. Upplýsingar í síma 694-9968 Hitachi Zaxis 210 LC. Beltagrafa. árg 2007. Notkun 10,300 klst. Verð án vsk 7,700,000,- Kuhn Primor 3560 rúllusaxari og gafavagn. Árg 2008. Verð án vsk 1,200,000,- New Holland TL 100. Árg 2007. Notkun 7600 vst. Verð án vsk 4,490,000,- Claas Rollant 250 Roto cut. Árg 2002 Notun 22500 rúllur. Verð án vsk kr. 800,000,- Vökvaknúin kornvals. Árg 2010. Verð án vsk 390,000,- Vélfang – Gylfaflöt 32 – Reykjavík Sími 580-8200 og 840-0827 www.velfang.is Til sölu Unimog U 1550 Trukkur sem kemst allra sinna leiða. Tilbúinn í ferðaþjónustuna. Bíllinn er í topp standi, mikið endurnýjaður og vel við haldið. Í vor var gírkassinn tekinn upp. Pallur getur fylgt bílnum ásamt driftengdu spili. Verð kr. 5.600.000- Upplýsingar í síma 893-3344, Sævar. Óska eftir Vantar afturdrif með drifhúsi í Volkswagen Golf, fjórhjóladrifinn, árg.´97. Uppl. í síma 894-8443. Leitum að fólki sem vill breyta sjálfu sér og öðrum. www.hofudlausn.is Tveir ráðsettir menn á besta aldri óska eftir landi og eða kornakri til gæsaveiða til leigu. Góðri umgengni heitið og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 895-0072 og 694-4555. Mail grettirblikk@grettirblikk.is Óska eftir annað hvort öspum eða birkitrjám í c.a. 1,5 - 2 m hæð. Eiga að gróðursetjast á Norðurlandi núna í haust. Uppl. í síma 865-3304. Skógræktarfélag Eyrarbakka er að koma sér upp snyrtiaðstöðu í skógareitnum sínum og vantar rotþró. Uppl. í síma 867-2053. Kaupi allar tegundir af vínylplöt- um. Borga toppverð. Sérstaklega íslenskar. Vantar 45 snúninga íslenskar. Staðgreiði líka vínylplötu- söfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á netfangið olisigur@gmail.com. Kanínuull - fiða. Óska eftir að kaupa gott fiður í spuna. Erum í síma 849- 4836 eða 437-1664. Netfangið: ritapall@simnet.is. Rita og Páll í Grenigerði. Ég, Valur Friðvinsson er að safna gömlum mótorhjólum /skellinöðrum og pörtum úr mótorhjólum. Skoða allt, hvar sem þú ert á landinu. Allar ábendingar vel þegnar. Uppl. í síma 896-0158. Netfang vsf@mi.is Atvinna Tveir strákar, 15 og 16 ára frá Þýskalandi óska eftir að komast á lífrænt bóndabýli frá 22. maí til 16. júní 2017 en þetta er einn liður í að ljúka starfsnámi í landbúnaði frá Waldorf skóla. Nánari uppl.: antje. kroke@gmx.de Ertu góð sölumanneskja? Við leitum að góðu fólki til að vinna með okkur í sölu á góðri vöru. Góðir tekju- möguleikar, viðskiptatækifæri. Þjálfun og aðstoð veitt. Ef þú hefur áhuga þá vinsamlegast senda póst á karitas. thrainsdottir@gmail.com SFR stéttarfélag í almannaþjón- ustu óskar eftir að ráða til starfa umsjónarmann orlofshúsa félagsins í Grímsnesi. Í starfinu felst umsjón með 8 orlofshúsum og svæðinu í kring. Inn í því telst eftirlit með þrif- um, létt viðhald, grassláttur á svæði o.fl. Æskilegt er að viðkomandi búi á Suðurlandi. Umsókn ásamt feril- skrá þarf að berast fyrir 1. október til SFR-stéttarfélag, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík eða á netfangið dora@sfr.is 16 ára þýsk stúlka, nemandi í búvís- indum frá Ástralíu óskar eftir að komast í starfsnám í 14 vikur frá júní til september 2017. Nánari uppl.: m.steinoecker@outlook.com Ráðskona óskast í sveit út á landi á aldrinum 45-65 ára, má vera með börn. Umsóknir sendist: Bændablaðið, Hagatorgi 1, 107 Rvík, merkt ,,Atvinna - TT40" 25 ára þýskur karlmaður, námsmað- ur í Háskóla Íslands óskar eftir að komast í launaða vinnu á bóndabýli í janúar, e.t.v. einnig febrúar. Talar ensku og er með grunn í íslensku. Hefur eitthverja reynslu með að vinna með dýr og dráttarvélaréttindi. Nánari uppl.: chh7@hi.is Duglegt fólk frá Lettlandi á aldrin- um 18 til 50 ára óskar eftir að vinna við slátur og bændastörf. Fólk með alls konar starfseynslu og þekkingu. Nánari uppl.: anacondaventures@ gmail.com eða í síma 697 4179. Sumarhús Rotþrær-heildarlausnir, vatnsgeymar, lindarbrunnar, heitir pottar, lífrænar skolphreinsistöðvar, jarðgerðarílát, einangrunarplast, frauðplastkass- ar, olíu- og fituskiljur, olíugeymar, fráveitubrunnar og fráveiturör. Allt íslensk framleiðsla. Borgarplast, sími 561-2211 eða á borgarplast.is. Til leigu Óska eftir gæsaveiðilandi til leigu til lengri tíma. Tún/akri eða skika þar sem hægt væri að koma upp akri innan við 2 tíma frá höfuðborgar- svæðinu. Tölvup.: 6980086@internet. is, sími 698-0086 Raggi. Veiði Hófsamir veiðifélagar óska eftir aðstöðu á Suður- eða Vesturlandi til gæsaveiða. Uppl. í síma 862-9131. Þjónusta Birkjukryddaður fiskhnakki. Birkju- legnar lambarifjur. Birkjubætt kjöt- súpa. Grillskálinn Orka, Húsavík. Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið sam- band í síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission Akureyri, email einar.g9@gmail.com, Einar G. www.bbl.is Hönnun Umbrot Myndvinnsla Öll almenn prentþjónusta 895 1133 • ingvi@prentsnid.is

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.