Bændablaðið - 18.10.2018, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 18.10.2018, Blaðsíða 13
Bændablaðið | Fimmtudagur 18. október 2018 13 mjollfrigg.is NORÐURHELLA 10 | 221 HAFNARFJÖRÐUR | SÍMI 512 3000 Keno™cox er breiðvirkt sótthreinsiefni sem drepur sníkjudýr, hnísla, bakteríur, veirur og myglu. Keno™cox er með einstaka einkaleyfisvarða formúlu. Hún er án fenóls og þar af leiðandi örugg fyrir notendur og dýr. Sótthreinsun nauðsynleg til að koma í veg fyrir smit á hníslum. • Hægt að nota á allt yfirborð • Drepur hnísla (coccidiosis) sem valda hníslasótt • Drepur saurgerla, e-coli og coli • Drepur myglu • Drepur veirur • Keno™cox hjálpar til við að draga úr sýkingarhættu í útihúsum • Kemur í veg fyrir smit af sníkjudýrum eins og eimeria spp og cryptosporidium parvum sem eru mjög hættuleg fyrir ungviði Hníslar orsakast af einfrumungnum eimería. Þeir eru að verða æ algengari í sauðburði, sérstaklega ef stíur eru blautar og þröngar, einnig í þröngum högum, sérstaklega í votviðri. Hníslar geta lifað af frost 5-8°C í mánuði en þola ekki sótthreinsun. Einkenni smits eru: • Lömb þrífast ekki og eru mjög kvalin • Ef lömb fá blóðuga skitu þá er skaðinn orðinn • Smit á milli lamba tekur 12-20 daga • Lömbin eru varin gegn sýkingu, með mótefnum úr broddmjólkinni fyrstu 2-4 vikurnar VÖRN GEGN HNÍSLASÓTT OG E-COLI SMITI Keno™cox Næsta Bændablað kemur út 1. nóvember www.bbl.is Ungbarnasund: Ráðstefna á Selfossi Dagana 18.–19. október fer fram Samnorræna ungbarna sund_ kennararáðstefnu sem BUSLI, sem er félag ungbarnasundkennara á Íslandi, stendur fyrir. Um 150 þátttakendur frá 18 þjóðlöndum munu sitja ráðstefnuna. Ráðstefnan verður sett af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, fimmtudaginn 18. október og henni lýkur á laugardagskvöldi 20. október með hátíðarkvöldverði. Busl hefur séð um allan undirbúning ráðstefnunnar en Busl er lítið öflugt félag með nokkrum ungbarnasundkennurum á Íslandi. /MHH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.