Bændablaðið - 18.10.2018, Qupperneq 13

Bændablaðið - 18.10.2018, Qupperneq 13
Bændablaðið | Fimmtudagur 18. október 2018 13 mjollfrigg.is NORÐURHELLA 10 | 221 HAFNARFJÖRÐUR | SÍMI 512 3000 Keno™cox er breiðvirkt sótthreinsiefni sem drepur sníkjudýr, hnísla, bakteríur, veirur og myglu. Keno™cox er með einstaka einkaleyfisvarða formúlu. Hún er án fenóls og þar af leiðandi örugg fyrir notendur og dýr. Sótthreinsun nauðsynleg til að koma í veg fyrir smit á hníslum. • Hægt að nota á allt yfirborð • Drepur hnísla (coccidiosis) sem valda hníslasótt • Drepur saurgerla, e-coli og coli • Drepur myglu • Drepur veirur • Keno™cox hjálpar til við að draga úr sýkingarhættu í útihúsum • Kemur í veg fyrir smit af sníkjudýrum eins og eimeria spp og cryptosporidium parvum sem eru mjög hættuleg fyrir ungviði Hníslar orsakast af einfrumungnum eimería. Þeir eru að verða æ algengari í sauðburði, sérstaklega ef stíur eru blautar og þröngar, einnig í þröngum högum, sérstaklega í votviðri. Hníslar geta lifað af frost 5-8°C í mánuði en þola ekki sótthreinsun. Einkenni smits eru: • Lömb þrífast ekki og eru mjög kvalin • Ef lömb fá blóðuga skitu þá er skaðinn orðinn • Smit á milli lamba tekur 12-20 daga • Lömbin eru varin gegn sýkingu, með mótefnum úr broddmjólkinni fyrstu 2-4 vikurnar VÖRN GEGN HNÍSLASÓTT OG E-COLI SMITI Keno™cox Næsta Bændablað kemur út 1. nóvember www.bbl.is Ungbarnasund: Ráðstefna á Selfossi Dagana 18.–19. október fer fram Samnorræna ungbarna sund_ kennararáðstefnu sem BUSLI, sem er félag ungbarnasundkennara á Íslandi, stendur fyrir. Um 150 þátttakendur frá 18 þjóðlöndum munu sitja ráðstefnuna. Ráðstefnan verður sett af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, fimmtudaginn 18. október og henni lýkur á laugardagskvöldi 20. október með hátíðarkvöldverði. Busl hefur séð um allan undirbúning ráðstefnunnar en Busl er lítið öflugt félag með nokkrum ungbarnasundkennurum á Íslandi. /MHH

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.