Bændablaðið - 07.06.2018, Page 37
37Bændablaðið | Fimmtudagur 7. júní 2018
Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500
Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504
Vogue
fyrir heimil ið
bíður uppá alhl iðalausn fyr i r
hótelherbergið eða gist iheimi l ið.
www.VBL.is REYKJAVÍK
Krókháls 5F
110 Reykjavík
Sími: 414-0000
AKUREYRI
Baldursnes 2
603 Akureyri
Sími: 464-8600
JOHN DEERE OLÍUR
NÚNA ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ YFIRFARA
VÉLARNAR OG TÆKIN
Hágæða vörur sem henta sérstaklega öllum
John Deere dráttarvélum og einnig öllum
öðrum gerðum dráttarvéla
Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing
og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020
eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is
Skipholt 50b, 105 Reykjavík
Vegna aukinnar eftirspurnar óskum
við eftir bújörðum á söluskrá
Hýsi-Merkúr hf. | Lambhagavegur 6 | 113 Reykjavík
534 6050 | merkur@merkur.is | www.merkur.is
Í ALLAR STÆRÐIR OG TEGUNDIR BELTAVÉLA
KEÐJUR Á BELTAVÉLAR
HLIÐARDRIF
BELTASTREKKJARAR
FRAMHJÓL
RÚLLUR
TANNHJÓL
GÚMMÍBELTI
-
Mynd / Þorsteinn
Fjárfestingastuðningur í sauðfjárrækt
vegna framkvæmda 2018
Matvælastofnun hefur lokið yfir-
ferð umsókna um fjár festinga-
stuðning í sauðfjárrækt vegna
framkvæmda á árinu 2018.
Alls bárust 67 umsóknir, en
sótt var um rafrænt á þjónustu-
gátt Matvælastofnunar. Af þeim
voru 65 umsóknir samþykkt-
ar, en 2 umsóknum var hafnað.
Heildarkostnaður við fjárfestingar
sauðfjárbænda vegna framkvæmda
á árinu 2018 er samkvæmt sam-
þykktum umsóknum um 448 millj-
ónir króna. Matvælastofnun hefur
til úthlutunar samkvæmt fjárlögum
ársins 49.559.633 kr. Styrkhlutfall
reiknast rúmlega 11% af heildar-
fjárfestingakostnaði, en skerða
þurfti framlög hlutfallslega á allar
samþykktar umsóknir í samræmi
við 27. gr. reglugerðarinnar þar
sem fjármunir hrökkva ekki til að
greiða hámarksstyrkhlutfall sem
er 20%. Í ár reiknast hæsti styrk-
ur 4.955.963 kr. og lægsti styrkur
58.089 kr.
Um fjárfestingastuðning í
sauðfjárrækt er fjallað í V. kafla
reglugerðar um stuðning í sauð-
fjárrækt. Fjárfestinga stuðningur
er veittur vegna framkvæmda
sem stuðla að bættum aðbúnaði
sauðfjár og hagkvæmari búskap-
arháttum. Stuðningurinn er veittur
vegna nýframkvæmda og/eða
endurbóta á eldri byggingum og
er að koma fyrst til úthlutunar á
þessu ári eftir innleiðingu nýrra
búvörusamninga.
...frá heilbrigði til hollustu
adnæB