Bændablaðið - 07.06.2018, Page 43

Bændablaðið - 07.06.2018, Page 43
43Bændablaðið | Fimmtudagur 7. júní 2018 Vesturhrauni 3 - 210 Garðabær 480-0000 - sala@aflvelar.is - www.aflvelar.is Gerir umhverfið hreinna Glutton sugan Öflug suga frá Glutton Hentug fyrir sveitafélög og fyrirtæki til að auðvelda vinnu við hreinsun Krókheysi fyrir tveggja og þriggja öxla sturtupalla Eitt kerfi – ótal möguleik ar! RAG - import export ∙ Helluhraun 4 220-Hafnarfjörður Tel + 354 565-2727 ∙ Mobile + 354 892 7502 ∙ Email: rafn@rag.is We are Fliegl. Ný alhliða lausn í flutningum Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Salka Nóa Ármannsdóttir í Vesturbæjarskóla með hugmynd sína Hjálmalás. Helena Huld Hafsteinsdóttir og Hekla Karlsdóttir Roth í Vesturbæjarskóla með hugmynd sína Gufusogari. Vignir Gauti Guðjónsson og Björn Darri Ásmundsson í Brekkubæjarskóla með hugmynd sína Svefnvaki. Trausti Helgi Atlason og Trausti Ingólfsson í Varmahlíðarskóla með hugmynd sína Rúlluendastimpill. Jóakim Uni Arnaldsson í Vesturbæjarskóla með hugmynd sína Sturtuhandklæðaskápur. Ásdís Rún Grímsdóttir og Ísold Assa Guðmundsdóttir í Kerhólsskóla með hugmynd sína Fjölnota hólfapoki. Viðurkenningarskjal var veitt þeim sem komust í úrslit Nýsköpunarkeppninnar ásamt gjafabréfi í Háskóla unga fólksins 2019 og frá IKEA. Lydía Einarsdóttir og Þóra Emelía Ólafsdóttir í Varmahlíðarskóla með hugmynd sína Sauðfjárteljari. Saga Líf Ágústdóttir og Ásdís Ósk Brynjarsdóttir í Grunnskólanum á Ísafirði með hugmynd sína Vasapeningar. Guðjón Guðmundsson og Sölvi Páll Guðmundsson í Rimaskóla með hugmynd sína flugvéladekkjaskeið. Ylfa Sól Þorsteinsdóttir í Foldaskóla með hugmynd sína Fjölskyldutími. Kristján Nói Kristjánsson í Vesturbæjarskóla með hugmynd sína Hitamælispannan. Freyja Gísladóttir og Telma Rut Þorsteinsdóttir í Grunnskóla Reyðarfjarðar með hugmynd sína Plastleysari. Karen Óttarsdóttir í Seljaskóla með hugmynd sína Snúskápur. Brynja Bjarnadóttir í Sæmundarskóla með hugmynd sína Lyklaskál. Elsa Kristín Arnaldardóttir í Hofsstaðaskóla með hugmynd sína Næringarappið. Ísabella Björk Gestsdóttir og Sunneva Þorvaldsdóttir í Hofsstaðaskóla með hugmynd sína Snúruhulstur. Jóhann Tyron De Jesus í Brúarskóla, Vesturhlíð með hugmynd sína Lóðréttur snagi. Sunneva Dís Freysdóttir og Lilja Petrea Líndal í Brekkubæjarskóla með hugmynd sína Lestrarhjálp. Valborg Lilja Gunnarsdóttir og Ásthildur Una Jónsdóttir í Seljaskóla með hugmynd sína Lyklatafla. Viðar Gauti Jónsson og Matthías Fossberg í Kerhólsskóla með hugmynd sína Kúku-minni. Vilji – Hvatningarverðlaun kennara Í ár hljóta 2 kennarar viður kenningu fyrir framúrskarandi störf til eflingar nýsköp- unarmenntunar á Íslandi og hljóta báðir nafnbótina „Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2018“ ásamt verð- launum að fjárhæð 125.000 kr., í boði Samtaka iðnaðarins: Sædís Arndal í Hofsstaðaskóla og Arna Björk H. Gunnarsdóttir í Vesturbæjarskóla. Trausti Helgi Atlason og Trausti Ingólfsson í Varmahlíðarskóla með hugmynd sína Rúlluendastimpill. Bráðsnjöll hugmynd sem gæti nýst bændum landsins vel og sparað tíma og fyrirhöfn. Um leið og tækið bræðir fyrir lastenda á heyrúllum stimplar það á rúlluna sem losar bændur undan því að handskrifa af hvaða skika heyið er. Vignir Gauti Guðjónsson og Björn Darri Ásmundsson í Brekku bæjarskóla með hugmynd sína Svefnvaki.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.