Bændablaðið - 07.06.2018, Side 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 7. júní 2018
Bændablaðið
Smáauglýsingar.
563 0300
www.versdagsins.is
hjá ráðgjöfum Aflsins eru í síma 461 5959 eða 857 5959 milli kl. 8 og 16 virka
daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið aflid@aflidak.is, senda
okkur skilaboð í gegnum facebook eða www.aflidak.is.
COUNSELING CENTER FOR SURVIVORS OF SEXUAL- AND DOMESTIC ABUSE
To make an appointment call 461 5959 or 857 5959 between 8 and 16 on
weekdays. You can also email us at aflid@aflidak.is, message us through
facebook or www.aflidak.is.
TÍMAPANTANIR
Til sölu
Sérsmíðaðir gluggar frá Færeyjum.
10 ára ábyrgð. Tré og álklæddir
trégluggar. PVC gluggar og útidyr.
Jóhann Helgi & Co. Netfang: jh@
Jóhannhelgi.is og s. 820-8096.
Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása og
drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur
og gervigras. Heildarlausnir á leik-
svæðum. Jóhann Helgi & Co. Netfang:
jh@Jóhannhelgi.is og s. 820-8096.
Vel með farnir ofnar, tvöfaldir, 800 x
600, 587 W stk. 16 stk. til afhendingar
í Rvík. Tilboð óskast. Hafa samband
í síma 861-1811.
Pallhýsi/Camper - Travel Lite 770 SL.
árg. ´14. Eldavél, ísskápur, miðstöð
og pláss fyrir WC. Verð 1.290.000 kr.
Uppl. í síma 849-0042.
Hjólkoppar til sölu. Mikið úrval,
stórir sem smáir og flestir ódýrir.
Lítið við. Valdi koppasali, Hólmi v/
Suðurlandsveg, ofan Rauðhóla. Opið
kl. 11–18. Sími 865-2717.
Til sölu Kuhn sláttuvél árg.´14.
Sláttubreidd 3,10 metrar. Vélin alltaf
geymd inni. Góð vél í góðu ástandi.
Verð 700.000 kr. +vsk. Uppl. í síma
848-9043, Þröstur.
Olíuskiljur-fituskiljur-einangrunarplast.
CE vottaðar vörur. Efni til fráveitu-
lagna. Vatnsgeymar 100 - 50.000
lítra. Borgarplast.is. Sími 561-2211,
Mosfellsbæ.
Til sölu lítið notuð borholudæla
SP8A-18 4” 3x400V 3kW frá Ísleifi
Jónssyni, ásamt Altivar 61 hraða-
breyti. Hentar vel fyrir vatnsveitur.
Dælan er nýlega yfirfarin. Uppl. í
síma 840-0470.
Weckman þak- og veggjastál. a)
0,5 mm. galv. kr. 1.190 m2. b) 0,6
mm galv. kr. 1.430 m2. c) 0,45 litað
kr. 1.450. m2. d) 0,5 mm. litað kr.
1.750 m2. e) Stallað/ litað kr. 2.400
m2. Afgreiðslufrestur 4-6 vikur. H.
Hauksson ehf. Sími 588-1130.
Piero árg. ´05, ekinn 213.000 km.
Skoðun ́ 18, sjálfskiptur. Vél 3,5 bens-
ín. 7 sæta. Litur grár. Dráttarbeisli, sól-
lúga. ný dekk og ný negld vetrardekk.
Miðstöð f. farþega. Toppgrindarbogar.
Verð 1.100.000 kr. Stgr. 1 millj. kr.
Uppl. í síma 898-2128.
Til sölu, staðsett í Eyjafirði, ca 4-5
tonn af bleikju. Stærð 500-1000 g.
Hólastofn. Verð umsemjanlegt eftir
magni. Uppl. í síma: 864-6484, Óli.
Til sölu Welger rúlluvél RT200 með
breiðsóp, Ehlo pökkunarvél og Duun
mykjuskrúfa. Uppl. í s. 848-5116.
Hornstrandir heilla. Hornstranda bækur-
n ar allar 5 í pakka = 7.500 kr. Frítt með
Íslandspósti. Vestfirska forlagið – net-
fang: jons@snerpa.is – s. 456-8181
Nissan Patrol, árg. ́ 00. Orginal 4,2 TD
motor 38” breyttur. Loftpúðafjöðrun,
loftlæsing að framan o.fl. Uppl. í síma
847-5800.
Til sölu er ný bátavél. „Beta 43
Marine“ með PWM 150 gír. Þeir sem
áhuga kynnu að hafa, hafi samband
við Gunnstein Gíslason. Sími 842-
5779. Netfang: gunnsteinn@simnet.is
Til sölu Miller pallur á fjögurra öxla bíl.
Nýleg Hardox plata í palli. Tekur ca
13 rúmmetra innan skjólborða. Scania
112, tíu hjóla búkkabíll með Hiat 14
tonnmetra krana. Uppl. í s. 894-7337.
Ódýrar trjáplöntur ti l sölu.
Heimaræktaðar trjáplöntur til sölu
í 2ja lítra pottum, 60-90 cm háar.
Birki - ilmreynir - koparreynir - silfur-
reynir - rifsber - glæsitoppur o.fl. Allar
plöntur á sama verði, aðeins kr. 750
stk. Frábært tækifæri fyrir garðinn
og eða sumarbústaðarlandið. Uppl.
í síma 857-7363. Er í Reykjavík.
Óska eftir
Leita að myndasögum á íslensku
(Ástríki, Sval og Val, Lukku Láka,
Tinna o.fl.). Guðjón Torfi sími 899-
7237 og torfifagri@gmail.com.
Erum að leita að tveggja hesta kerru.
Við erum í A-Húnavatnssýslu, Akri,
541 Blönduósi. Nánari upplýsingar
í síma 892-6683.
Óska eftir notuðum Combi Camp
tjaldvagni. Til sölu vandaður og góður
barnavagn. Uppl. síma 894-9100.
Óska eftir rússneskum Belarus. Útlit
og ástand skiptir ekki öllu máli. Uppl.
í s. 894-7337.
Atvinna
Nik, 31 árs gamall Þjóðverji, óskar
eftir starfi í sveit frá miðjum júní.
Hann talar ensku og hefur áhuga á
að læra íslensku. Hafið samband við
Nik í gegnum netfangið nikbrucker@
hotmail.de
Systkinin Viktorie (28) og Tomas
(23) óska eftir vinnu við landbúnað
frá júní–september. Þau eru bæði
enskumælandi og með bílpróf.
Tomas hefur reynslu af skógrækt og
Viktorie hefur unnið áður við bústörf.
Upplýsingar í gegnum netfangið
viktorie@pod7kilo.cz
Tveir slóvakískir strákar, 19 og 20
ára, óska eftir vinnu á bóndabæ út
júlímánuð og mögulega fram í ágúst.
Vinsamlega hafið samband við vin
þeirra, Örn í Húsey, í síma 695-9414
og orn_husey@yahoo.com
Starfsmann vantar á kúabú á Suðurlandi
í sumar. Vélakunnátta æskileg. Uppl. í
síma 486-6034 og 774-6034.
Barnapía óskast: Óska eftir stelpu
á aldrinum 13–15 ára til að passa
2 ára gamlan strák í sumar. Frekari
upplýsingar í gegnum netfangið
steinunntorfa@gmail.com
32 ára maður óskar eftir sumarvinnu
við heyskap eða önnur bústörf um
helgar í Eyjafirði. Uppl. í síma 693-
6952, Hjörtur.
Dýrahald
Erum að leita að hvítum eða rauð-
brúnum fresskettling á gott heimili í
Kópavogi. Nánari uppl. í síma 846-
4242.
1.700 l lokaður Muller mjólkurtankur
með lausri kælivél fæst gefins gegn
því að vera sóttur. S. 899-1748,
Þorvaldur.
Jarðir
Við erum hjón á fertugsaldri með 2
börn, 18 ára og 12 ára. Við óskum
eftir að komast í sveit. Viljum helst fá
á leigu kúabú í rekstri með hugsanleg
kaup í huga. Óskum eftir upplýsing-
um í síma 847-4103, Rannveig.
Veiði
Hef áhuga á að leigja gæsa/
andalendur í haust. Hafið samband
í síma 830-4809 eða á netfangið har-
aldur.jonsson@alvotech.com
Þjónusta
Tek að mér viðgerðir á flestum
tegundum sjálfskiptinga. Hafið sam-
band í síma 663-9589 til að fá uppl.
og tilboð. HP transmission, Akureyri,
netfang: einar.g9@gmail.com, Einar
G.
S: 5272600 - www.velavit.is
Varahlutir - Viðgerðir
Vélavit
Sala Þjónusta
Startarar og Alternatorar
í flestar gerðir véla og tækja
Mjólkursamsalan semur við Klappir
um mælingar á umhverfisálagi
Skrifað hefur verið undir þjónustu-
samning við Klappir um mælingar á
umhverfisálagi Mjólkur samsölunnar
(MS).
Markmið MS er að ná árangri í
umhverfismálum og málum tengdum
sjálfbærni. Klappir mun aðstoða MS
við að draga saman upplýsingar um
umhverfisálag og kolefnisuppgjör og
veita MS ráðgjöf með það að markmiði
að lágmarka kolefnisspor fyrirtækisins.
Aðferðafræði og hugbúnaður Klappa
gera fyrirtækjum, sveitarfélögum og
stjórnvöldum fært að setja sér mælanleg
markmið um að draga úr losun
gróðurhúsalofttegunda og upplýsa um
árangur á hagkvæman og gagnsæjan
hátt. Þó nokkur fyrirtæki eru að nýta sér
þjónustu Klappa til þess að fylgjast með
umhverfisáhrifum sínum. Klappir vinna
samkvæmt alþjóðlegri aðferðafræði sem
kallast „Greenhouse Gas Protocol“ sem
auðveldar samanburð á alþjóðlegum
mörkuðum. – „Samningur þessi við
Klappir er mikilvægt skref fyrir MS í
umhverfismálum. Öll okkar starfsemi
hefur áhrif á umhverfið og með því að
þekkja þau áhrif í gegnum greiningu á
gögnum þá getum við unnið markvisst
að úrbótum sem skila MS mælanlegum
árangri í umhverfismálum,“ segir
Gústaf Helgi Hjálmarsson, gæða-,
umhverfis- og öryggisstjóri MS.