Bændablaðið - 27.06.2019, Side 49

Bændablaðið - 27.06.2019, Side 49
Bændablaðið | Fimmtudagur 27. júní 2019 49 Ég hef lengi dáðst að litadýrðinni í Drops Eskimo garninu, en það er fáanlegt í 52 litbrigðum. Ég hafði bara ekki fundið rétta verkefnið þar til ég fann uppskriftina að þessum hekluðu sessum. Þá vissi ég að rétta verkefnið væri fundið. Samverustundirnar í garðinum verða enn notalegri með þessar litríku sessur að sitja á. Uppskriftin er í hekltáknum. Garn: Drops Eskimo, fæst hjá Handverkskúnst 1 dokka af hverjum lit í eina sessu. • Litasamsetning 1: Litur 1 - millifjólublár nr 54, litur 2 - bleikur nr 26, litur 3 - pastelblár nr 31, litur 4 - natur nr 01. • Litasamsetning 2: Litur 1 - ljósbleikur nr 30, litur 2 - ljósblár nr 12, litur 3 - lime nr 35, litur 4 - natur nr 01. • Litasamsetning 3: Litur 1 - gulur nr 24, litur 2- sægrænn nr 66, litur 3 - ljós bleikur nr 30, litur 4 - natur nr 01. Heklunál: nr 9 Stærð: Þvermál 56 cm fyrir þæfingu, þvermál 34 cm eftir þæfingu. Þæfing: Setjið sessuna ásamt handklæði í þvottavél með þvottaefni án enzyma og bleikiefna. Þvoið við 40 gráður með venjulegri vindingu án forþvottar. Mótið sessuna á meðan hún er enn blaut og leggið til þerris. Síðar meir er sessan þvegin eins og venjuleg ullarflík. Litaskipti eftir umferðum: Umf 1, 2, 6 og 8 eru í lit 1. Umf 3 og 7 eru í lit 2. Umf 4 og 9 eru í lit 3. Umf 5 og 10 eru í lit 4. Mynstur = Heklið 5 loftlykkjur og tengið saman í hring með keðjulykkju í fyrstu loftlykkju, svarti punkturinn táknar byrjun umferðar. umferð = Loftlykkja = Tvöfaldur stuðull heklaður í/undir loftlykkjur = Tvöfaldur stuðull heklaður í tvöfaldan stuðul = Hálfstuðull = 4 loftlykkjur heklaðar í byrjun umferðar, telst sem 1 tvöfaldur stuðull, umferðinni er lokað með keðjulykkju í 4. loftlykkju. = 2 loftlykkjur heklaðar í byrjun umferðar, telst sem 1 hálfstuðull, umferðinni er lokað með keðju lykkju í 2. loftlykkju og svo er hekluð keðjulykkja yfir í næsta loftlykkjubil. = 2 loftlykkjur heklaðar í byrjun umferðar, telst sem 1 hálfstuðull, umferðinni er lokað með keðjulykkju í 2. loftlykkju. Sumarlegar sessur HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 3 4 2 1 6 6 4 3 9 7 9 1 2 3 5 7 1 2 2 5 6 9 3 8 5 4 3 1 8 7 5 9 2 5 7 5 6 3 4 8 Þyngst 6 7 2 8 3 4 8 1 8 9 3 4 5 7 4 2 8 3 1 4 1 5 9 4 7 1 9 6 9 5 7 2 6 8 9 5 6 4 7 2 1 5 3 5 7 9 1 6 1 2 9 9 3 3 4 5 8 3 4 6 5 1 9 2 7 8 5 1 2 1 4 9 2 8 5 6 2 9 3 8 4 1 5 1 8 7 6 8 9 7 6 3 7 1 Ætlar að verða afreks- maður í íþróttum FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Viðar Hrafn stefnir á að njóta lífsins í sveitinni í sumar með fjölskyldu og vinum. Nafn: Viðar Hrafn Victorsson. Aldur: Ég verð 13 ára 2. desember. Stjörnumerki: Bogmaður. Búseta: Skyggnisholt, Flóahreppi. Skóli: Flóaskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir og sund. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Uppáhaldsmatur: Nautasteik. Uppáhaldshljómsveit: Led Zeppelin. Uppáhaldskvikmynd: Gladiator. Fyrsta minning þín? Þegar ég var 4 ára og labbaði Leggjabrjótinn með fjölskyldu minni. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta en er frá vegna meiðsla og æfði á bassa í nokkur ár. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Afreksmaður í íþróttum. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að stelast í kappreiðar með Victori bróður og Tindi frænda á sumarkvöldum. Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt í sumar? Spila fótbolta og vera með fjölskyldu og vinum. Næst » Viðar Hrafn skorar á Kötlu Rún Magnúsardóttur frá Djúpavogi að svara næst. Aflvélar ehf. • Vesturhrauni 3 • 210 Garðabær Sími: 480 0000 • aflvelar.is • sala@aflvelar.is Gluggar og hurðir fyrir íslenskar aðstæður Í yfir 20 ár hefur Viking Window AS selt tréglugga og hurðir á Íslandi Gluggar og hurðir með eða án álkápu, allir RAL litir í boði að innan og utaverðu Afhendist glerjað og tilbúið til uppsetningar Afgreiðslutími 6-10 vikur Sjá nánar á: viking.ee Bænda bbl.is Facebook

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.