Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1995, Síða 25

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1995, Síða 25
þetta ákvæði er mjög mismunandi hvemig farið hefur verið með launa- og réttindamál fatlaðra starfsmanna verndaðra vinnustaða. Forsvarsmenn vinnustaðanna (stjórnir eða forstöðu- menn) hafa ákveðið launakjör ein- til að félagsmálaráðherra skipi þegar nefnd sem semji um laun, réttindi og skyldur starfsmanna í verndaðri vinnu. Nefndina skipi fulltrúar hags- munasamtaka fatlaðra, aðila vinnu- markaðarins og fjármála- og félags- málaráðuneytis. Að mati nefndarmanna er lausn á þessu máli mjög brýn og ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu að leysa þetta vandræðamál. I nýútkominni skýrslu ríkisendur- skoðunar um sambýli fatlaðra og verndaða vinnustaði kemur einnig fram mjög eindreginn stuðningur við þetta viðhorf og verða vart séð rök gegn því að hrinda þessu brýna hagsmunamáli fatlaðra í framkvæmd nú þegar. Þegar ritstjóri þessa ágæta blaðs bað undirritaðan að setja nokkur orð á blað fyrir þetta hefti fannst mér það við hæfi að vekja athygli á í Ási er aldrei slakað á. hliða og hefur ekkert samræmi gilt milli staða. Það hefur jafnvel verið látið viðgangast að greiða mjög mis- munar.di laun á vinnustöðum sem reknir eru af ríkinu (félagsmálaráðu- neytinu) þó það sama ráðuneyti hafi sett reglugerð um verndaða vinnu- staði. Hagsmunasamtök fatlaðra og Samband vemdaðra vinnustaða hafa í mörg ár sótt á um að ráðin verði bót á þessu en án árangurs. Til að koma einhverri reglu á þessi mál leggur atvinnumálanefndin nokkrum af niðurstöðum og tillögum atvinnumálanefndar félagsmálaráðu- neytisins. Ekki er pláss hér til ítarlegrar umfjöllunar en lesendur eru hvattir til að kynna sér skýrslu nefndarinnar. Vonandi vekja ofangreindar til- lögur athygli og vonandi verða þær ásamt öðrum tillögum nefnarinnar til að rjúfa þá kyrrstöðu sem ríkt hefur í atvinnumálum fatlaðra um skeið. Kristján Valdimarsson forstöðumaður Örva Með hörkunni hefst það. Reykjalundarvörur reynast vel. telja að þessir staðir verði að leggja aukna áherslu á ýmiskonar þjónustu- verkefni við almenning. Það má færa að því rök að vinnustaðir fatlaðra hafi staðnað á síðustu árum hvað varðar eigin framleiðslu og einnig í því að vera háðir öðrum sem undirverktakar. Litlar breytingar í markaði eða fram- leiðslu yfirverktakans geta því haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir afkomu vinnustaðarins. Aðrar þjóðir leggja nú áherslu á slík þjónustuverkefni á vinnustöðum fatlaðra. Annars vegar er um að ræða vinnustaði sem laða almenning að með þjónustu sinni. Hins vegar er um að ræða verktakastarfsemi utan veggja vinnustaðanna. Sem dæmi um starfsemi af þessu tagi er hverskyns umhirða opinna svæða, umsjón með opinberum byggingum og umsjón afmarkaðra verkþátta innan fyrirtækja á almennum markaði. Til að stuðla að nýjungum í verkefnum og verkefna- vali má vísa á rannsókna- og tilrauna- sjóð fatlaðra, sem gegna myndi mikil- vægu hlutverki við þessa nýsköpun. Skipun samninganefndar til að gera samninga um kaup og kjör fatlaðra starfsmanna. Á liðnum árum hefur oft verið rætt um réttindaleysi fatlaðra starfsmanna á vemduðum vinnustöðum. 111. grein reglugerðar um verndaða vinnustaði kemur þó fram að öll almenn ákvæði kjarasamninga viðkomandi stéttar- félaga skuli gilda á vernduðum vinnu- stöðum auk laga og reglugerða er varða kjaramál og réttindi fólks til inngöngu í stéttarfélög. Þrátt fyrir FRÉTTABRÉF ÖRYRKJABANDALAGSINS 25

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.