Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 16
Hjálpartæki
Heyrnartæki bakvið eyra og inn í
eyra ætluð fullorðnum. Minnstu
tækin inn í eyra, blátt fyrir vinstra
eyra og rautt fyrir hægra eyra.
Algengastir eru tónmöskvar
sem tengdir em við sjónvarp og
útvarp. Þeir eru notaðir með T-
stillingu á heyrnartækinu. Við
það að stilla tækið á T heyrir not-
andinn aðeins í sjónvarpinu/út-
varpinu en ekkert í umhverfinu.
Tónmöskvamir eru ýmist festir
meðfram vegg í herbergi eða
færanlegir sem púðar tengdir
með snúm í sjónvarpið/útvarpið.
Einnig má benda á þráðlaus
heymartól til að hlusta á sjón-
varp/útvarp. Þau tná nota hvort
sem er með heymartæki eða án
en gera hlustandanum kleift að
hafa hljóðstyrkinn eins og hon-
um hentar án þess að trufla aðra
sem einnig em að hlusta.
2. Þráðlaus sendi- og móttöku-
búnaður hjálpar heymarskertum
að verða varir við ákveðin hljóð
úr umhverfinu s.s. shnahring-
Ferðavekjari með titrara.
ingu, dyrabjölluhringingu, bams-
grát, hljóð úr reykskynjara o.fl.
Senditækin em tengd við hljóð-
gjafana sem senda hljóðið í mót-
tökutæki sem gera notandanum
viðvart.
Móttökutækin geta verið ljós
sem blikka á ákveðnum stöðum á
heimilinu, iðill sem borinn er í
belti, armbandsúr sem titrar,
vekjaraklukka með iðli undir
kodda. Vekjaraklukku með iðli
má einnig nota eina og sér til að
vakna við.
3. Sumir eiga erfitt með að tala
í síma vegna heymarskerðingar
og það jafnvel þó að heyrnartæki
séu fyrir hendi. Heymarskertir
ættu ævinlega að gæta að þrennu
er þeir kaupa sér heimilissíma
þ.e. hafa í símanum tónmöskva,
takka til að hækka og lækka með
í rödd viðmælandans og stillan-
lega símhringingu.
Síðan er að gæta þess að halda
símtólinu við hljóðnemaopið
þegar talað er á venjulegri still-
ingu á heymartækinu en hafa tól-
ið utan á sjálfu heymartækinu ef
talað er á T-stillingu heymartæk-
isins. T-stillinguna er hugsanlega
unnt að nota þó að tónmöskvi sé
ekki í símanum. Eina ráðið er þá
Armbandsúr sem titrar og iðill sem
er borinn í belti. Bæði tækin nema
dyrabjöllu- og símahringingu, barns-
grát og reykskynjara.
að prófa símann á T-stillingu
heymartækisins áður en hann er
keyptur. Slíka síma er einnig
unnt að fá með stómm tökkum
fyrir þá sem jafnframt sjá illa.
GSM símar hafa stundum vald-
ið heymartækjanotendum vanda.
Hann má leysa með sérstökum
tónmöskva fyrir GSM shna sem
er snúra tengd símanum og
heymartækið stillt á T.
C. Samskiptahjálpartæki em
búnaður sem auðveldar tjáskipti
heymarskertra við heyrandi fólk
og miðar þannig að því að rjúfa
einangmn þessa hóps. Þessi bún-
aður getur t.d. verið tölvuforrit
fyrir textasíma þar sem fólk get-
ur talað saman á tölvunni, tölva
fyrir textaforritið, tölvupóst,
MSN samskipti, og flóknari bún-
að sem nýst getur fólki sem hef-
ur aðrar fatlanir til viðbótar
heyrnarskerðingunni, myndsími
þar sem viðmælendur sjá hvor
annan og geta talað saman á
táknmáli, lófatölva sem er lítil
tölva sem skrifa má á og lesa af
skjá stutt skilaboð, ritþjálfi sem
gegnir svipuðu hlutverki og lófa-
tölva en er nokkm stærri, GSM
sími fyrir SMS skilaboð, tón-
möskvi fyrir GSM síma þar sem
unnt er að tala í símann með
heymartækið stillt á T. Við það
útilokar notandinn umhverfis-
hljóð, fax tæki til að lesa það sem
Vekjaraklukka meö iöli.
16
www.obi.is