Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 16

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 16
Hjálpartæki Heyrnartæki bakvið eyra og inn í eyra ætluð fullorðnum. Minnstu tækin inn í eyra, blátt fyrir vinstra eyra og rautt fyrir hægra eyra. Algengastir eru tónmöskvar sem tengdir em við sjónvarp og útvarp. Þeir eru notaðir með T- stillingu á heyrnartækinu. Við það að stilla tækið á T heyrir not- andinn aðeins í sjónvarpinu/út- varpinu en ekkert í umhverfinu. Tónmöskvamir eru ýmist festir meðfram vegg í herbergi eða færanlegir sem púðar tengdir með snúm í sjónvarpið/útvarpið. Einnig má benda á þráðlaus heymartól til að hlusta á sjón- varp/útvarp. Þau tná nota hvort sem er með heymartæki eða án en gera hlustandanum kleift að hafa hljóðstyrkinn eins og hon- um hentar án þess að trufla aðra sem einnig em að hlusta. 2. Þráðlaus sendi- og móttöku- búnaður hjálpar heymarskertum að verða varir við ákveðin hljóð úr umhverfinu s.s. shnahring- Ferðavekjari með titrara. ingu, dyrabjölluhringingu, bams- grát, hljóð úr reykskynjara o.fl. Senditækin em tengd við hljóð- gjafana sem senda hljóðið í mót- tökutæki sem gera notandanum viðvart. Móttökutækin geta verið ljós sem blikka á ákveðnum stöðum á heimilinu, iðill sem borinn er í belti, armbandsúr sem titrar, vekjaraklukka með iðli undir kodda. Vekjaraklukku með iðli má einnig nota eina og sér til að vakna við. 3. Sumir eiga erfitt með að tala í síma vegna heymarskerðingar og það jafnvel þó að heyrnartæki séu fyrir hendi. Heymarskertir ættu ævinlega að gæta að þrennu er þeir kaupa sér heimilissíma þ.e. hafa í símanum tónmöskva, takka til að hækka og lækka með í rödd viðmælandans og stillan- lega símhringingu. Síðan er að gæta þess að halda símtólinu við hljóðnemaopið þegar talað er á venjulegri still- ingu á heymartækinu en hafa tól- ið utan á sjálfu heymartækinu ef talað er á T-stillingu heymartæk- isins. T-stillinguna er hugsanlega unnt að nota þó að tónmöskvi sé ekki í símanum. Eina ráðið er þá Armbandsúr sem titrar og iðill sem er borinn í belti. Bæði tækin nema dyrabjöllu- og símahringingu, barns- grát og reykskynjara. að prófa símann á T-stillingu heymartækisins áður en hann er keyptur. Slíka síma er einnig unnt að fá með stómm tökkum fyrir þá sem jafnframt sjá illa. GSM símar hafa stundum vald- ið heymartækjanotendum vanda. Hann má leysa með sérstökum tónmöskva fyrir GSM shna sem er snúra tengd símanum og heymartækið stillt á T. C. Samskiptahjálpartæki em búnaður sem auðveldar tjáskipti heymarskertra við heyrandi fólk og miðar þannig að því að rjúfa einangmn þessa hóps. Þessi bún- aður getur t.d. verið tölvuforrit fyrir textasíma þar sem fólk get- ur talað saman á tölvunni, tölva fyrir textaforritið, tölvupóst, MSN samskipti, og flóknari bún- að sem nýst getur fólki sem hef- ur aðrar fatlanir til viðbótar heyrnarskerðingunni, myndsími þar sem viðmælendur sjá hvor annan og geta talað saman á táknmáli, lófatölva sem er lítil tölva sem skrifa má á og lesa af skjá stutt skilaboð, ritþjálfi sem gegnir svipuðu hlutverki og lófa- tölva en er nokkm stærri, GSM sími fyrir SMS skilaboð, tón- möskvi fyrir GSM síma þar sem unnt er að tala í símann með heymartækið stillt á T. Við það útilokar notandinn umhverfis- hljóð, fax tæki til að lesa það sem Vekjaraklukka meö iöli. 16 www.obi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.