Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 47
(vii) Þeir sem vinna innan
okkar vébanda eða njóta þjón-
ustu okkar skulu taka þátt í öllum
ákvörðunum sem þá varðar -
"ekkert um fatlaða án fatlaðra".
(viii) Við munum hvetja og
upplýsa þjónustuþega í því skyni
að þeir komist út á almenna
vinnumarkaðinn og finni viðun-
andi og varanleg störf.
(ix) Lögð verð-
ur áhersla á þörf
mikið fatlaðra ein-
staklinga að taka
þátt í störfum á al-
menna vinnumark-
aðnum einkum í
Ijósi þeirra nýju
tækifæra sem
tækniframfarir
hafa opnað.
(x) Við veitum
eða bendum á
þjálfunarleiðir eða
námskeið sem
bæta verklega og
félagslega færni
einstaklingsins.
Símenntun þeirra sem eru í at-
vinnu verður aukin og gerð að-
gengileg, einkum á sviði upplýs-
ingatækni.
(xi) Lögð verður áhersla á
sterkar hliðar einstaklingsins en
ekki þær veiku í öllu starfi okkar.
Kraftar verða virkjaðir og þrösk-
uldar afnumdir til að efla at-
vinnuþátttöku fólks með fötlun.
(xii) Reynslu okkar nýtum við
til að beita bestu aðferðum
hverju sinni og verða þær aðferð-
ir stöðugt endurskoðaðar með
hliðsjón af árangri.
(xiii) Evrópudeild Alþjóða-
samtaka um vinnu og verkþjálf-
un kappkostar sem fyrr að vinna
náið með öllum öðrum sambæri-
legum samtökum.
(xiv) Þjónusta okkar stendur til
boða öðrum minnihlutahópum ef
talið er að hún gagnist þeim.
(xv) Við virðum sjónarmið
fatlaðra eins og þau birtast í Ma-
drídaryfirlýsingunni.
Tillögur
I eftirfarandi tillögum er tekið á
nokkrum af þeim fjölmörgu þátt-
um sem hafa áhrif á aðgengi fatl-
aðra einstaklinga að vinnumark-
aðnum:
• Ekki er hægt að meta
misvægi í atvinnuþátttöku fatl-
aðra einstaklinga annars vegar
og vinnufærs fólks hins vegar án
áreiðanlegra staðtalna frá ESB
og ríkjunum sjálfum. Af sömu
ástæðu er ekki heldur hægt að
meta árangur þeirra aðgerða sem
eiga að leiðrétta þetta meinta
misvægi. Margir fatlaðir ein-
staklingar eru útilokaðir með
öllu frá atvinnulífinu og því gefa
atvinnuleysistölur einar og sér
ekki góða vísbendingu um þann
fjölda sem myndi vilja atvinnu ef
tækifæri og stuðningur væru til
staðar.
• Kostnaðinn, við að leið-
rétta þetta misvægi, yrði að meta
með hliðsjón af mun meiri kostn-
aði sem nú leggst
á vegna mátt-
lausra eða of lít-
illa aðgerða
stjómvalda.
• Reynslan
af starfi okkar
sem þjónustuveit-
endur sýnir að
hægt er að ná um-
talsverðum ár-
angri með aðferð-
um sem sam-
þykktar eru af
fötluðum einstakl-
ingum. Veita ætti
fjármunum í að
efla og þróa þessa
árangursríku
starfsemi í stað þess að dreifa
fjánriagni í endalausar rannsókn-
ir og nýjar tilraunir og áætlanir.
Með þessum hætti myndu fatlað-
ir einstaklingar fá aukinn aðgang
að þjónustu sem hefur sannað
gildi sitt og þar með skotið sterk-
um stoðum undir varanlega at-
vinnuþátttöku fatlaðra einstakl-
inga.
• Allir þurfa að leggja
hönd á plóginn til að stuðla að
samskipun allra íbúa Evrópu.
Ríkisstjómir verða að skapa for-
dæmi og setja skýr markmið. At-
vinnurekendur þurfa að viður-
kenna ábyrgð sína og vinna að
þessum markmiðum. Fatlaðir
Leo Kooyman forstjóri NOSW í Hollandi, Rey Fletcher formaður "Work
& Employment Commission Rehabilitation International og Mark Daym-
ond fyrrv. framkvæmdastjóri Workability International og fulltrúi Shaw
Trust í Bretlandi.
tímarit öryrkjabandalagsins
47