Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 40

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 40
Gangan á leið frá Sjómannaskólanum niður að Kjarvalsstöðum. Mynd frá Sjálfsbjörgu ar og rekstrargrundvöllur þeirra tryggður. 4. Skipuleg læknisskoðun og endurhæfing verði fram- kvæmd í því skyni að koma í veg fyrir að fólk sem vinnur ein- hæfða og erfiða vinnu verði ör- yrkjar af völdum atvinnusjúk- dóma. Húsnæðis-, samgöngu- og heil- brigðismál. 1. Jafnhliða framkvæmd byggingarlaga frá 3ja maí 1978, sem taka gildi um næstu áramót og kveða á um jafnrétti fatlaðra, verði gerð áætlun um breytingar á eldri húsum, fyrst og fremst samkomuhúsum, í því skyni að fatlað fólk, m.a. bundið við hjólastóla, eigi hvarvetna sem greiðastan aðgang. Salernum verði breytt í sama skyni. 2. Gengið verði þannig frá strætisvögnum borgarinnar og biðstöðvum að fatlað fólk geti notað almenningsfarartæki til jafns við aðra. 3. Gangstéttarbrúnir verði allstaðar sneiddar við gangbraut- ir þannig að greiðfært sé yfir göt- ur í hjólastól og með bamavagna. Gerð verði áætlun um að þeim framkvæmdum verði hvarvetna lokið í eldri borgarhverfum fyrir lok þessa kjörtímabils. Hljóðvit- ar verði settir við allar gang- brautir. 4. Sundstöðum borgarinnar verði breytt þannig að fatlað fólk geti notað þá og á öllum biðstof- um, verslunum og öðmm sam- komustöðum verði tiltækir hjóla- stólar, armstólar og annar búnað- ur, sem auðveldi fötluðum bið og athafnir. Við allar endurhæfing- arstofnanir og sambýlishús fatl- aðs fólks verði komið upp sér- hönnuðum sundlaugum. 5. Sérmerkt bílastæði fyrir fatlaða verði við opinberar bygg- ingar og samkomustaði. 6. Merkingar á opinberam byggingum verði greinilegar fyr- ir sjónskert fólk. 7. Utivistarsvæði borgar- innar verði aðgengileg fötluðu fólki. Þegar hér var komið var tveim nefndarmönnum falið að ganga á fund nýkjörins borgarstjóra, Eg- ils Skúla Ingibergssonar, með þessar málefnatillögur. Var sá fundur haldinn fimmtudaginn 17. ágúst. Borgarstjóri tók nefndar- mönnum og erindi þeirra vel og í samráði við hann var ákveðið að borgarstjóm tæki á móti Sjálfs- bjargarfélögum að Kjarvalstöð- um þriðjudaginn 19. september. Fljótlega kom upp sú hugmynd að vekja sérstaka athygli á mál- efnum fatlaðra með því að efna til ijöldagöngu frá Sjómanna- skólanum að fundarstað á Kjar- valsstöðum. Þessari hugmynd óx brátt fylgi og var vel tekið af borgaryfir- völdum. Hófst nú undirbúningur af kappi. Haft var samráð við önnur öryrkjafélög og starfshópa á endurhæfingarstöðvum og fundir haldnir þar sem rætt var um framkvæmd og skipulag göngunnar og samin kjörorð. Akveðið var að aðalkjörorð göngunnar skyldi vera JAFN- RETTI og hefur gangan síðan gengið undir nafninu Jafnréttis- gangan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.