Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 17

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 17
Hjálpartæki Tvær gerðir FM-búnaðar. Tækið hægra megin á mynd ásamt tveimur kubbum inn í möskvanum eru nýrri út- gáfa á sambærilegum búnaði. Kubbunum er smellt upp á heyrnartækin. Kennari er með hljóðnema og senditæki. sagt er í stað þess að hlusta á það með skertri heyrn, færanlegur tónmöskvi sem gerir fólki kleift að heyra betur með heymartækj- um sínum á fundum eða á nám- skeiðum og FM búnaður sem notaður er í sama tilgangi og í skólum. Rétt er einnig að benda á tón- möskvana sem em til staðar í leikhúsum og víða í kirkjum og samkomusölum. Notandinn skal þá velja sér sæti til hliðanna í salnurn þ.e. sem næst tón- möskvanum sem liggur meðfram veggjum og stilla heyrnartæki sitt á T. Vert er einnig að nefna hátal- arakerfi sem farið er að nota í kennslustofum heyrnarskertra bama í gmnnskólum og gefið hafa mjög góða raun. Að lokum skal bent á að ekki er allur hjálparbúnaður sem hér er fjallað um á hjálpartækjaskrá Fleymar- og talmeinastöðvar og kaup þeirra því ekki styrkt af hinu opinbera. Engu að síður tel ég rétt að benda hér á búnað sem sannanlega gagnast heyrnar- skertum þó að hann hafi ekki ennþá ratað inn á hjálpartækja- skrá. Bryndís Guðmundsdóttir heyrnarfræðingur Deildarstjóri barnastarfs HTÍ tímarit öryrkjabandalagsins ■■■■■■ Fréttatilkynning Samningur á milli Öryrkjabandalags íslands og World for 2 um afslátt til handa 75% öryrkjum Öryrkjabandalag íslands og World for 2 hafa gert með sér samning sem veitir handhöfum örorkukorts frá Tryggingastofnun ríkisins 52% afslátt af verði áskriftarkorta fyrirtækis- ins. í samningnum er m.a. gert ráð fyrir því að Öryrkjabandalag íslands leiti eftir staðfest- ingu á örorku þeirra handhafa örorkukortsins sem sækja um kort gegnum internetið eða með símtali. Fyrirtækið World for 2 er í samstarfi við rúm- lega 250 fyrirtæki hér á landi um afsláttarkjör fyrir handhafa þjónustukortsins. Öll tilboð World for 2 eru „2 fyrir 1“ eða 50 % afsláttur. Fyrirtækin eru um allt land og veita margvís- lega þjónustu. Með þessum samningi World for 2 og Ör- yrkjabandalags íslands opnast öryrkjum að- gangur að margs konar þjónustu hér á landi og erlendis. Nánari upplýsingar veita Arnþór Helgason, framkvæmdastjóri Öryrkjabandalags íslands í síma 530 6700 og Arnar Arnarsson, fram- kvæmdastjóri World for 2 í síma 554 6166.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.