Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Side 17

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Side 17
Hjálpartæki Tvær gerðir FM-búnaðar. Tækið hægra megin á mynd ásamt tveimur kubbum inn í möskvanum eru nýrri út- gáfa á sambærilegum búnaði. Kubbunum er smellt upp á heyrnartækin. Kennari er með hljóðnema og senditæki. sagt er í stað þess að hlusta á það með skertri heyrn, færanlegur tónmöskvi sem gerir fólki kleift að heyra betur með heymartækj- um sínum á fundum eða á nám- skeiðum og FM búnaður sem notaður er í sama tilgangi og í skólum. Rétt er einnig að benda á tón- möskvana sem em til staðar í leikhúsum og víða í kirkjum og samkomusölum. Notandinn skal þá velja sér sæti til hliðanna í salnurn þ.e. sem næst tón- möskvanum sem liggur meðfram veggjum og stilla heyrnartæki sitt á T. Vert er einnig að nefna hátal- arakerfi sem farið er að nota í kennslustofum heyrnarskertra bama í gmnnskólum og gefið hafa mjög góða raun. Að lokum skal bent á að ekki er allur hjálparbúnaður sem hér er fjallað um á hjálpartækjaskrá Fleymar- og talmeinastöðvar og kaup þeirra því ekki styrkt af hinu opinbera. Engu að síður tel ég rétt að benda hér á búnað sem sannanlega gagnast heyrnar- skertum þó að hann hafi ekki ennþá ratað inn á hjálpartækja- skrá. Bryndís Guðmundsdóttir heyrnarfræðingur Deildarstjóri barnastarfs HTÍ tímarit öryrkjabandalagsins ■■■■■■ Fréttatilkynning Samningur á milli Öryrkjabandalags íslands og World for 2 um afslátt til handa 75% öryrkjum Öryrkjabandalag íslands og World for 2 hafa gert með sér samning sem veitir handhöfum örorkukorts frá Tryggingastofnun ríkisins 52% afslátt af verði áskriftarkorta fyrirtækis- ins. í samningnum er m.a. gert ráð fyrir því að Öryrkjabandalag íslands leiti eftir staðfest- ingu á örorku þeirra handhafa örorkukortsins sem sækja um kort gegnum internetið eða með símtali. Fyrirtækið World for 2 er í samstarfi við rúm- lega 250 fyrirtæki hér á landi um afsláttarkjör fyrir handhafa þjónustukortsins. Öll tilboð World for 2 eru „2 fyrir 1“ eða 50 % afsláttur. Fyrirtækin eru um allt land og veita margvís- lega þjónustu. Með þessum samningi World for 2 og Ör- yrkjabandalags íslands opnast öryrkjum að- gangur að margs konar þjónustu hér á landi og erlendis. Nánari upplýsingar veita Arnþór Helgason, framkvæmdastjóri Öryrkjabandalags íslands í síma 530 6700 og Arnar Arnarsson, fram- kvæmdastjóri World for 2 í síma 554 6166.

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.