Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 28

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 28
Atvinnumál fatlaðra Málaflokkur í vanda Lokaritgerð undirritaðs til meistaraprófs í opin- berri stjórnsýslu (MPA) fjallaði um atvinnumál fatl- r r aðra á Islandi. I ritgerðinni er fjallað um grundvöll atvinnu- mála í sögulegu ljósi og litið til þess hvernig áherslur hafa breyst vegna breytinga á hug- myndafræði og kröfugerðar fatlaðs fólks um aukna samfé- lagsþátttöku og þar með al- menna atvinnuþátttöku. Gerð er grein fyrir uppbyggingu og stjórnun hvað varðar atvinnu- mál fatlaðra á íslandi. Skoðuð er þróun lagasetninga og hvernig þær áherslur sem þar koma fram skila sér í fram- kvæmd. Ritstjóri tímaritsins bað undir- ritaðan að gera lítillega grein fyr- ir helstu niðurstöðum. Hér verð- ur það reynt en aðeins verður drepið á nokkur atriði og gerð grein fyrir tillögum sem settar voru fram í ritgerðinni. Þeir les- endur sem vilja kynna sér þessa rannsókn nánar geta snúið sér til undirritaðs og fengið ritgerðina. Vel er við hæfi að skoða og skrifa um atvinnumál fatlaðs fólks á árinu 2003, sem er Evr- ópuár fatlaðra. Því má einnig bæta við að félagsmálaráðherra tilkynnti opinberlega í aðdrag- anda ársins að yfirskrift íslenskra stjórnvalda fyrir þetta ár væri: "Sameiginlegur vinnumarkaður" og að lögð yrði sérstök áhersla í félagsmálaráðuneytinu á at- vinnumál fatlaðra á árinu. Einnig má nefna að lítið hefur verið ritað um atvinnumál fatl- aðra einstaklinga hér á landi. Einkum á þetta við með tilliti til umfjöllunar um stjórnsýslu, stefnumótun og þróun mála- flokksins. MPA ritgerðinni var því ætlað að hafa bæði fræðilegt og hagnýtt gildi. Ný grein, fötl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.