Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 34

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 34
Opnugrein stjómkerfínu og atvinnumál ann- arra þjóðfélagsþegna. Stjómun og stýring í atvinnumálum verð- ur að vera á einni hendi og skapa verður þær aðstæður að þessir aðilar (Vinnumálastofnun og vinnumiðlanir) séu í stakk búnir til að takast á við þetta verkefni. 7. Endurskoða þarf bóta- keríl almannatrygginga Taka þarf allt bótakerfi al- mannatrygginga til endurskoð- unar og stuðla að auknu upplýs- ingastreymi og samræmingu milli félagsmálaráðuneytis og heilbrigðis- og tryggingaráðu- neytis hvað varðar tengsl örorku- lífeyris við ellilífeyri annars veg- ar og atvinnuleysisbætur hins vegar. Það þarf að fínna leiðir til að nota bætur á atvinnuhvetjandi hátt. Eðlilegt verður að telja að þeir fötluðu einstaklingar sem sækjast eftir atvinnu verði skráð- ir á atvinnuleysisskrár eins og aðrir sem em að leita eftir at- vinnu. 8. Rannsaka þarf atvinnu- þátttöku fatlaðra einstaklinga Mikilvægt er að fram fari ítar- leg rannsókn á atvinnuþátttöku fatlaðra einstaklinga. Hversu margir á vinnualdri em í atvinnu og hversu margir eru án atvinnu eða í vinnu á sérstökum vinnu- stöðum fatlaðra? Þessar tölur liggja ekki fyrir í dag en eru nauðsynlegur grundvöllur ef gera á áætlanir og fylgjast með því hvemig miðar að því að ná settu markmiði. Á grundvelli þessara upplýsinga er unnt að gera raunhæfar áætlanir um aukningu á atvinnuþátttöku fatl- aðra einstaklinga. 9. Koma þarf á fót rann- sókna- og þróunarsjóði í at- vinnumálum fatlaðra Efla þarf rannsóknir og tilraun- ir og lagt er til að stofnaður verði rannsókna- og þróunarsjóður í atvinnumálum fatlaðra. Tilgang- ur sjóðsins verði að stuðla að nýjungum í atvinnumálum sem beinast að aukinni þátttöku fatl- Plastform- og bakkar búin til hjá Örva. aðra einstaklinga á vinnumark- aðnum. Mikilvægt er að taka upp samstarf við háskólastofnanir sem vinna að rannsóknum á mál- efnum fatlaðra. 10. Vinnuveitendur og sam- tök þeirra þurfa að tryggja fötluðu fólki atvinnu í fyrir- tækjum á almennum vinnu- markaði Það er mjög mikilvægt að vinnuveitendur bjóði fatlað fólk velkomið í störf á almennum vinnumarkaði. Það er því brýnt að vinnuveitendur taki höndum saman og setji sér markmið um að tryggja fötluðu fólki atvinnu í fyrirtækjum á almennum vinnu- markaði. 11. Koma þarf á fót sam- starfsvettvangi vinnuveitenda, verkalýðshreyfingar, stjórn- valda og samtaka fatlaðra um atvinnumál fatlaðs fólks Æskilegt er að komið verði á fót samstarfsvettvangi vinnuveit- enda, verkalýðshreyfingar, stjómvalda og samtaka fatlaðra sem hafi það að markmiði að stuðla að og tryggja fötluðum einstaklingum atvinnu á almenn- um vinnumarkaði. 12. Gera þarf kjarasamn- inga Nauðsynlegt er að gerðir verði samningar um laun, réttindi og skyldur fatlaðs fólks á almennum vinnumarkaði sem og fatlaðra starfsmanna í vemdaðri vinnu. 13. Ríkisfyrirtæki ráði hluta starfsmanna úr röðum fatlaðs fólks Til að auka atvinnuþátttöku fatlaðra einstaklinga verði gerð tillaga um að semja við ríkisfyr- irtæki um að ráða ákveðið hlut- fall af starfsmönnum sínum úr röðum fatlaðs fólks. 14. Efla þarf opinberan stuðning við fyrirtæki sem vilja ráða fatlaða einstaklinga í vinnu Mikilvægt er að allar aðgerðir opinberra aðila til að auðvelda fyrirtækjum að ráða fatlaða ein- staklinga til starfa verði skýrar, skilvirkar og einfaldar. 15. Gera þarf tilraun með fyrirtæki þar sem er jafnt hlut- fall ófatlaðra og fatlaðra ein- staklinga í starfsmannahópn- um Rétt er að gera tilraun með það fyrirkomulag á vernduðum vinnustöðum að þar starfi jafn margir ófatlaðir og fatlaðir ein- staklingar. Þetta fyrirkomulag hefur verið reynt í öðmm lönd- um s.s. á Irlandi, með góðum ár- angri. 16. Styrkja þarf starfsþjálf- un og liðveislu Styrkja þarf starfsþjálfun og liðveislu sbr. 29. gr. laga um mál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.