Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 9

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 9
Yfirlit formanns Guðrún Hannes- dóttir forstöðumað- ur Hringsjár. yrkjadómur féll lögðum við meg- ináherslu á að dregið yrði úr skerðingu tekju- tryggingar vegna atvinnutekna ör- yrkjans sjálfs. Eftir að skoðaðar höfðu varð að ráði að leggja þennan bótaflokk niður og taka í staðinn upp nýjan bótaflokk, svokallaðan tekjutryggingarauka sem ekki einungis var umtalsvert hærri fjárhæð heldur laut að auki lægri skerðingu, 67% í stað 100%. Vegna ítrekaðra athugasemda okkar hefur skerð- ingarprósenta tekju- tryggingaraukans nú verið lækkuð enn frekar, eða úr 67% í 45%. Asamt umtals- vert minni skerð- ingu sjálfrar tekju- tryggingarinnar hafa þessar réttarbætur Helgi Hjörvar for- maður Hússjóðs ÖBÍ. verið ýmsar og ólíkar leiðir að því marki varð niðurstaðan sú að stjómvöld féllust á að draga 40% atvinnutekna frá áður en til skerðingar kæmi, sem í reynd þýðir lækkun skerðingarprósent- unnar úr 45 % í 27%. Ekki þarf að fara mörgum orðum um hve þama var stigið mikilvægt skref í þá átt að auka möguleika öryrkja til að bæta sinn hag með atvinnu- þátttöku. 5. Aður en til framan- greindra viðræðna kom hafði verið við lýði bótaflokkur sem kallaður var sérstök heimilisupp- bót. Auk þess að vera afar lág fjárhæð var bótaflokkur þessi því marki brenndur að hann skertist strax um krónu á móti krónu, eða um 100%, ef öryrkinn gat ein- hversstaðar orðið sér úti um lít- ilsháttar tekjur. í því viðræðuferli sem hér að framan er frá greint Þorsteinn Jóhanns- son frkv. stj. Vinnu- staða ÖBÍ. gerbreytt þeim mögu- leikum sem öryrkjar höfðu áður til tekjuöfl- unar. 6. Fram til árs- ins 1987 höfðu bif- reiðakaupastyrkir ver- ið veittir í formi eftir- gjafar á aðflutningsgjöldum. Þetta tiltekna ár var horfið frá þessari aðferð og tekin upp ákveðinn fjöldi i ■ Þórir Þorvarðarson styrkia sem nam um , ... ,. Aoí, J J fulltrui OBI i 650 styrkjum á ári íslenskri getspá. hverju. Á miðjum síðasta áratug tók þáverandi tryggingamálaráð- herra þá afdrifaríku ákvörðun að fækka bifreiðakaupastyrkjum um nær helming og koma jafnframt í veg fyrir að þeir héldu raungildi sínu. Allan þann tíma sem síðan er liðinn hefur Öryrkjabandalag- ið stöðugt þurft að berjast fyrir því að stjórnvöld bættu fyrir skemmdarverk þetta. Sú barátta hefur skilað okkur talsvert fram á við, þótt enn sé ekki að fullu ljóst hverju allra nýjustu lög og reglur, sem í orði kveðnu eru afar já- kvæð, eiga í reynd eftir að skila okkur. 7. Allt frá því að núverandi kerfi húsaleigubóta var komið á fót höfðum við margoft komið á framfæri mótmælum okkar við því ráðslagi ríkisvaldsins að skattleggja þessar bætur eins og um hverjar aðrar viðbótartekjur væri að ræða. Nú er loks sú já- kvæða breyting komin til fram- kvæmda að bæt- ur þessar eru ekki lengur skattlagð- ar og skiptir sú kjarabót miklu máli fyrir þá leigjendur í okk- ar hópi sem verst eru settir fjár- hagslega. Sigrún Jóhanns- dóttir forstöðumað- ur TMF. tímarit öryrkjabandalagsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.