Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Page 9

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Page 9
Yfirlit formanns Guðrún Hannes- dóttir forstöðumað- ur Hringsjár. yrkjadómur féll lögðum við meg- ináherslu á að dregið yrði úr skerðingu tekju- tryggingar vegna atvinnutekna ör- yrkjans sjálfs. Eftir að skoðaðar höfðu varð að ráði að leggja þennan bótaflokk niður og taka í staðinn upp nýjan bótaflokk, svokallaðan tekjutryggingarauka sem ekki einungis var umtalsvert hærri fjárhæð heldur laut að auki lægri skerðingu, 67% í stað 100%. Vegna ítrekaðra athugasemda okkar hefur skerð- ingarprósenta tekju- tryggingaraukans nú verið lækkuð enn frekar, eða úr 67% í 45%. Asamt umtals- vert minni skerð- ingu sjálfrar tekju- tryggingarinnar hafa þessar réttarbætur Helgi Hjörvar for- maður Hússjóðs ÖBÍ. verið ýmsar og ólíkar leiðir að því marki varð niðurstaðan sú að stjómvöld féllust á að draga 40% atvinnutekna frá áður en til skerðingar kæmi, sem í reynd þýðir lækkun skerðingarprósent- unnar úr 45 % í 27%. Ekki þarf að fara mörgum orðum um hve þama var stigið mikilvægt skref í þá átt að auka möguleika öryrkja til að bæta sinn hag með atvinnu- þátttöku. 5. Aður en til framan- greindra viðræðna kom hafði verið við lýði bótaflokkur sem kallaður var sérstök heimilisupp- bót. Auk þess að vera afar lág fjárhæð var bótaflokkur þessi því marki brenndur að hann skertist strax um krónu á móti krónu, eða um 100%, ef öryrkinn gat ein- hversstaðar orðið sér úti um lít- ilsháttar tekjur. í því viðræðuferli sem hér að framan er frá greint Þorsteinn Jóhanns- son frkv. stj. Vinnu- staða ÖBÍ. gerbreytt þeim mögu- leikum sem öryrkjar höfðu áður til tekjuöfl- unar. 6. Fram til árs- ins 1987 höfðu bif- reiðakaupastyrkir ver- ið veittir í formi eftir- gjafar á aðflutningsgjöldum. Þetta tiltekna ár var horfið frá þessari aðferð og tekin upp ákveðinn fjöldi i ■ Þórir Þorvarðarson styrkia sem nam um , ... ,. Aoí, J J fulltrui OBI i 650 styrkjum á ári íslenskri getspá. hverju. Á miðjum síðasta áratug tók þáverandi tryggingamálaráð- herra þá afdrifaríku ákvörðun að fækka bifreiðakaupastyrkjum um nær helming og koma jafnframt í veg fyrir að þeir héldu raungildi sínu. Allan þann tíma sem síðan er liðinn hefur Öryrkjabandalag- ið stöðugt þurft að berjast fyrir því að stjórnvöld bættu fyrir skemmdarverk þetta. Sú barátta hefur skilað okkur talsvert fram á við, þótt enn sé ekki að fullu ljóst hverju allra nýjustu lög og reglur, sem í orði kveðnu eru afar já- kvæð, eiga í reynd eftir að skila okkur. 7. Allt frá því að núverandi kerfi húsaleigubóta var komið á fót höfðum við margoft komið á framfæri mótmælum okkar við því ráðslagi ríkisvaldsins að skattleggja þessar bætur eins og um hverjar aðrar viðbótartekjur væri að ræða. Nú er loks sú já- kvæða breyting komin til fram- kvæmda að bæt- ur þessar eru ekki lengur skattlagð- ar og skiptir sú kjarabót miklu máli fyrir þá leigjendur í okk- ar hópi sem verst eru settir fjár- hagslega. Sigrún Jóhanns- dóttir forstöðumað- ur TMF. tímarit öryrkjabandalagsins

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.