Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 25

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 25
Hjálpartæki meðfærilegum hjólastólum og upp í fullkomna rafknúna hjóla- stóla sem gera einstaklinga meira sjálfbjarga og auka þar með lífs- gæði þeirra. Hægt er að fá ská- brautir eða sliskjur fyrir hjóla- stóla sem getur verið handhægt ef fara þarf upp þrep eða aka upp í bíl. Einnig eru til hjólastólalyftur. I verslun Eirbergs er að fínna ýmis smátæki sem henta öllum en þau eru sérlega létt og með- færileg fyrir þá sem þjást af gigt. Þama er um að ræða vinkil-ost- askera, vinkil-hnífa eða skæri með fjaðrandi gripi. Auk þess eru í boði ýmsar aðrar vörur svo sem stamar mottur, krukkuopnarar, diskkantar, létt glös, létt hnífapör Lyfta utanhúss sem hægt er að setja upp í heimahús og margt fleira. Eldavélavari hentar þeim sem eiga til að gleyma að slökkva á eldavélinni. Þetta er lítið tæki sem er bæði hitaskynjari og tímastillir og slekkur á eldavélinni þegar plata ofhitnar. Allir þurfa að sitja þægilega og huga að líkama sínum. I Eirbergi er hægt að fá vinnustóla með bremsu þannig að hægt sé að læsa hjólunum. Þessir stólar em með lyftu og gefa mjög góða set- stöðu. Hver stóll er sérpantaður og lagaður að þörfum hvers og eins. Eins og sjá má er úrval hjálpar- tækja ríkulegt og ekki hægt að gera því fullnægjandi skil í þess- ari grein. Sérþarfir einstaklinga geta verið til þess að breyta þurfi umhverfi eða aðlaga tæki og búnað á einn eða annan hátt. Eir- berg leggur metnað sinn í að veita góða þjónustu. I verslun- inni er hægt að skoða vömmar og fá ráðgjöf við val þeirra. Verslunin er opin alla virka daga kl. 8:30 - 17:00. Jóhanna Ingólfsdóttir iðjuþjálfi / sölu og markaðsstjóri Rafknúinn loftfestur lyftibúnaður. tímarit öryrkjabandalagsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.