Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 43

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 43
Einnig varð nokkur breyting á fulltrúum í nefndinni. Hún starf- aði með áþekkum hætti sem áður og tók mið af þeim samþykkt- um sem gerðar voru í tilefni al- þjóðaársins. Meðal annars lét nefndin sig varða atvinnumögu- leika fatlaðra. 1 febrúar 1982 var farið fram á það við borgarráð að umboð nefndarinnar gilti til loka kjör- tímabilsins. Var það samþykkt. Auk þess var veitt heimild til þess að bæta einum starfsmanni við Ferðaþjónustu fatlaðra. Jafn- framt fól borgarráð borgarstjóra að gera tillögur um rekstrarfyrir- komulag ferðaþjónustunnar. Það má segja að með starfí þessarar nefndar hafí framþróun hafíst í aðgengismálum hreyfí- hamlaðra. Þau málefni höfðu þó verið í gerjun um nokkurt skeið bæði fyrir atbeina Sjálfsbjargar og Öryrkjabandalagsins Guðríður Ólafsdóttir Gangan var svo fjölmenn að þegar þeir fremstu í göngunni komu á Kjarvalsstaði voru þeir síðustu að leggja af stað frá Sjómannaskólanum. Myndir: Þjv. Leifur Hlerað í hornum Farþegar í flugvél nokkurri voru að bíða eftir að vélin færi í loftið þegar tveir menn, í flugstjórabúningum og með sólgleraugu, koma gangandi eftir gangi vélarinnar. Annar þeirra með blindrastaf og hinn með blindrahund. Vandræðalegur hræðsluhlátur berst um vélina þegar mennirnir fara inn í flugstjórnarklef- ann og loka á eftir sér. Síðan er vélin gangsett og byrjað að gera klárt fyr- ir flugtak. Farþegararnir eru farnir að skima í kringum sig og bíða eftir að einhver komi og segi að þetta sé bara grín, þegar vélin gefur í og fer hraðar og hraðar en virðist ekkert vera á leið- inni í loftið. Þegar farþegarnir átta sig á því að vélin stefnir beint á stöðuvatn við enda brautarinnar í stað þess að taka á loft, byrja allir að öskra í hræðslukasti, en um leið tek- ur vélin sig mjúklega á loft eins og ekkert sé. Inn í flugstjórnarklefanum segir aðstoðarflugmaðurinn við flugstjórann: „Veistu Binni! Einn góðan veðurdag eiga þau eftir að öskra of seint... og við deyjum öll!“ tímarit öryrkjabandalagsins________-"■■”*■» .......................................43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.