Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Side 43

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Side 43
Einnig varð nokkur breyting á fulltrúum í nefndinni. Hún starf- aði með áþekkum hætti sem áður og tók mið af þeim samþykkt- um sem gerðar voru í tilefni al- þjóðaársins. Meðal annars lét nefndin sig varða atvinnumögu- leika fatlaðra. 1 febrúar 1982 var farið fram á það við borgarráð að umboð nefndarinnar gilti til loka kjör- tímabilsins. Var það samþykkt. Auk þess var veitt heimild til þess að bæta einum starfsmanni við Ferðaþjónustu fatlaðra. Jafn- framt fól borgarráð borgarstjóra að gera tillögur um rekstrarfyrir- komulag ferðaþjónustunnar. Það má segja að með starfí þessarar nefndar hafí framþróun hafíst í aðgengismálum hreyfí- hamlaðra. Þau málefni höfðu þó verið í gerjun um nokkurt skeið bæði fyrir atbeina Sjálfsbjargar og Öryrkjabandalagsins Guðríður Ólafsdóttir Gangan var svo fjölmenn að þegar þeir fremstu í göngunni komu á Kjarvalsstaði voru þeir síðustu að leggja af stað frá Sjómannaskólanum. Myndir: Þjv. Leifur Hlerað í hornum Farþegar í flugvél nokkurri voru að bíða eftir að vélin færi í loftið þegar tveir menn, í flugstjórabúningum og með sólgleraugu, koma gangandi eftir gangi vélarinnar. Annar þeirra með blindrastaf og hinn með blindrahund. Vandræðalegur hræðsluhlátur berst um vélina þegar mennirnir fara inn í flugstjórnarklef- ann og loka á eftir sér. Síðan er vélin gangsett og byrjað að gera klárt fyr- ir flugtak. Farþegararnir eru farnir að skima í kringum sig og bíða eftir að einhver komi og segi að þetta sé bara grín, þegar vélin gefur í og fer hraðar og hraðar en virðist ekkert vera á leið- inni í loftið. Þegar farþegarnir átta sig á því að vélin stefnir beint á stöðuvatn við enda brautarinnar í stað þess að taka á loft, byrja allir að öskra í hræðslukasti, en um leið tek- ur vélin sig mjúklega á loft eins og ekkert sé. Inn í flugstjórnarklefanum segir aðstoðarflugmaðurinn við flugstjórann: „Veistu Binni! Einn góðan veðurdag eiga þau eftir að öskra of seint... og við deyjum öll!“ tímarit öryrkjabandalagsins________-"■■”*■» .......................................43

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.