Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 18

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 18
^i^hhhhhbbhhhhhi Einstaklingar sem sitja mikið, t.d í hjólastól eru í aukinni hættu á að fá sár á botninn, sökum þess að 75% af líkamsþyngdinni hvílir á setbeinshnjóski (8% af yfir- borði líkamans) þegar setið er. Hér fylgja 6 grundvallaratriði sem rétt sitjandi staða hefur áhrif á: • Minnkar hættu á myndun sára • Minnkar hættu á vöðva- krampa og spennu í vöðvum • Viðheldur jafnvægi og stöð- ugleika • Minnkar hættu á herpingi í stoðvef og aflögun vefja • Minnkar óþægindi og verki • Viðheldur hreyfifæmi og- getu. Fullkomin sessa sem dregur úr þrýstingi ætti að: • Dreifa þyngd á eins stórt svæði og hægt er • Fyrirbyggja húðskaða • Laga sig að líkama einstakl- ingsins • Láta ekki undan þunga • Veita stuðning til hliðanna Flo-tech sessumar frá Medical Support Systems í Bretlandi em hannaðar til að laga sig sem mest að líkamanum meðan setið er. Þessi einstaka mótunarhönnun dreifir þrýstingnum frá við- kvæmum þrýstingssvæðum og dregur þannig úr sáramyndun. Þær eru mótaðar á þann hátt til að veita stuðning og bæta stöðu og stöðugleika meðan setið er. Upphækkunin á miðju að fram- anverðu aðskilur fætur örlítið og stuðlar að því að mjaðmagrindin færist aftur. Þannig léttir á mjó- bakinu sem kemur í veg fyrir bakverki. Upphækkun að aftan- verðu og til hliða stuðlar enn frekar að góðri setstöðu. Hægt er að velja um fimm gerðir af sessum. Valið fer eftir því hversu mikil hætta er á myndun þrýstingssára. Flo-tech Lite fyrir einstaklinga í lítilli hættu á að mynda þrýst- ingssár Flo-tech Contour fyrir einstakl- inga í hættu á þrýstingssár- amyndun Flo-tech Image eða Plus fyrir einstaklinga í mikilli hættu á þrýstingssáramyndun. Flo-Tech Solution fyrir ein- staklinga sem eru í mjög mikilli hættu eða hafa þegar myndað þrýstingssár. Hægt er að velja um tvær teg- undir af áklæðum, báðar tegund- ir eru vatnsheldar en þó gegn- dræpar með bakteríuvöm, áklæð- in em teygjanleg í tvær áttir. Hvorki áklæði né svampur valda ofnæmi (latexfrítt). Á yfirborði svampsins er net af göngum þar sem loft leikur um og hindrar myndun hita og raka. Flo-tech Plus, fmage og Solution sessunum fylgir sér- stakur poki Polymer Sac, með fljótandi þykkni sem lagar sig að líkamanum. Þessar sessur eru ætlaðar fólki sem er í mestri hættu á að mynda þrýstingssár. Ágústa Á. Þórðardóttir hjúkrunarfræðingur/mark- aðsfulltrú ísMed ehf MLiniö ye’MÖurm www.obi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.