Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 21

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 21
Hjálpartæki armótorar komið að góðum notum. Fólk getur þá haldið áfram að nota stólana sína, en dregið er úr álaginu þannig að það sé í samræmi við hreyfi- getu notandans. Veruleg framþróun hefur ver- ið í þessum léttibúnaði fyrir hjólastóla undanfarin ár, eink- um hvað snertir rafhlöður og hjálpannótora sem nú eru orðn- ir léttari og einfaldari í notkun en áður. I fremstu röð er e-motion búnaðurinn frá þýska fyrirtækinu ALBER sem hefur hlotið viðurkenningar fyrir hönnun og stýribúnað. Hægt er að setja hann á flestar gerðir hjólastóla. Rafmótor og raf- hlaða eru sambyggð og þarf að- eins að breyta um festingar fyrir mismunandi gerðir stóla. Drif- hjólin tengjast ekki saman og er því fljótlegt og auðvelt að smella búnaðinum af og setja hann á, ef þörf krefur. E-motion búnaðurinn er þannig gerður að notandinn knýr stól sinn áfram með venjulegum hætti, en gripið er til léttibúnað- arins þegar þarf að gera akstur- inn léttari. I drifum e-motion búnaðarins eru skynjarar sem nema átak notandans og láta búnaðinn koma til hjálpar þegar þörf er á og er hægt að velja milli tveggja átaksstiga. Stjórnbúnað- ur notanda er einfaldur og hægt að stilla hann eftir getu hvers og eins, en þær stillingar eru gerðar af framleiðanda eða þjónustuað- ila. Þar sem drifhjólin tengjast ekki saman er auðvelt að stilla átakið á hvoru hjóli fyrir sig og því hægt að bregðast við því ef not- andi hefur misjafnlega mikinn kraft í handleggjunum. Má því segja að e-motion sé ekki að- eins hjálpartæki heldur einnig þjálfunarbúnaður vegna þess hvað stillingarnar eru fjöl- breytilegar. E-motion léttibúnaðurinn er hljóðlátur og aksturinn er hnökralaus. Hraðinn verður mestur 6 km á klukkustund og kemur það að gagni við að halda aftur af hraða stólsins þegar ekið er niður brekkur og eykur þannig öryggi notandans. Það sem mestu skiptir er þó að hreyflfærni hjólastólanotenda eykst til muna og það dregur úr álagi á líkama þeirra. Hvort tveggja er til þess fallið að auka almenna vellíðan og efla frelsi fólks til að fara sinna ferða á eig- in forsendum. Greinin er skrifuð af söluaðila tækjanna. HTS Hjálpartæki - Stoð Trönuhrauni 8 220 Hafnarfirði Sími 565 2885 tímarit öryrkjabandalagsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.