Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 46

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 46
fyrir stóran hóp fatlaðra. Þjón- ustuaðilamir em hins vegar mik- ilvæg brú milli áætlana stjóm- valda og vinnuveitenda annars vegar og fatlaðra einstaklinga hins vegar og þjóna því hlutverki að gera draumsýnir og vonir að veruleika. Mikilvægt er að fram- lagi þeirra sé komið á framfæri á skilvirkan hátt. Síðustu 15 árin hefur Evrópu- deild Alþjóðasamtaka um vinnu og verkþjálfun (WI-E) rannsakað gaumgæfdega margar hliðar á at- vinnumálum fólks með fötlun og gefið út skýrslur og tilmæli. Þar má telja: • Launuð störf íýrir fatlað fólk • Fyrirmyndar fyrirkomu- lag á vinnustöðum fyrir fatlaða einstaklinga • Samstarf vinnustaða fyrir fatlað fólk og annarra fyrirtækja • Hagfræðilega greiningu á vinnustöðum fyrir fatlaða • Atvinnu fyrir fólk sem býr við mikla fötlun • Tækifæri og ógnun sem felst í nýjum atvinnugreinum og vinnuaðferðum • Aðlögun að nýjum stefn- um og straumum í atvinnulífi og félagslegri samþættingu • Stuðning við atvinnu fólks með þroskahömlun og geð- fötlun • Fræðslu á sviði tölvu- og upplýsingatækni og símenntun fatlaðra einstaklinga • Hvers kyns aðbúnað og aðlögun sem getur stuðlað að jöfnum tækifærum • Framgang og tilfærslu fatlaðs fólks í starfi Fulltrúar á ársfundi Evrópu- deildar Alþjóðasamtaka um vinnu og verkþjálfun í Reykjavík 27. - 30. maí 2003 miðluðu þekk- ingu og reynslu af störfum sín- um. Þetta leiddi til Reykjavíkur- yfirlýsingarinnar; áætlunar um jöfn tækifæri til atvinnu fyrir fólk með fötlun í Evrópu. Hún hefur hlotið samþykki allra með- lima samtakanna og það er ósk okkar að svo muni einnig verða frá öðrum samtökum sem vinna að atvinnumálum fatlaðra ein- staklinga. Reykjavíkuryfirlýsingin er í þremur hlutum: 1. Framtíðarsýn og markmið 2. Leiðarljós 3. Tillögur um hvemig hægt er að stuðla að jöfnun tækifæra fyr- ir fatlaða einstaklinga á vinnu- markaðnum Framtíðarsýn og markmið Framtíðarsýn: Takmark okkar er að Evrópa geti státað af því að fólk með fötlun hafi jöfn tækifæri á við aðra á vinnumarkaðnum. Markmið: Að eftir 10 ár sé hlutfall fatl- aðra einstaklinga í atvinnu jafnt því sem almennt þekkist meðal annarra vinnufærra Evrópubúa. Að laga aðstæður á vinnustað og þjónustu að þörfum hvers fatlaðs einstaklings, þ.á.m. stuðla að jöfnum atvinnutækifærum með jákvæðum hætti. Að koma á samstarfi við vinnu- veitendur og samtök þeirra til þess að hámarka tækifæri fatl- aðra einstaklinga á vinnumark- aðnum. Að taka saman áreiðanlegar staðtölur yfir atvinnuþátttöku fatlaðra einstaklinga til þess að hægt sé að vega og meta árangur baráttunnar. Leiðarljós (i) Við styðjum við bakið á fötluðum einstaklingum hvort sem þeir stefna á störf á almenna vinnumarkaðnum, í eigin at- vinnurekstri á vinnustöðum fatl- aðra eða í atvinnu með stuðningi. (ii) Allir starfsmenn gera samning, greidd eru sanngjöm laun eða önnur umbun og upp- lýsingar em veittar um réttindi, þ.m.t.. réttinn til að ganga í stétt- arfélög. (iii) I þeim tilvikum þar sem ekki er hægt að finna störf á al- menna vinnumarkaðnum veitum við verðug og gefandi störf innan eigin raða. Störf sem em sam- bærileg við það sem tíðkast í at- vinnulífinu og bjóða m.a. upp á framgang í starfi. (iv) Við kappkostum að efla skilning og samskipti við at- vinnurekendur; sem vinnuveit- endur fatlaðra einstaklinga eða væntanlega vinnuveitendur fatl- aðs fólks. (v) Við leggjum megin- áherslu á það í þjónustu okkar að taka tillit til þarfa, væntinga og aðstæðna einstaklingsins með það að markmiði að virkja og efla hæfileika hans. (vi) Við upplýsum einstakl- inginn um þá möguleika sem em í boði og styðjum hann í að taka yfirvegaða ákvörðun í því sem hann varðar. 46 www.obi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.