Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 53

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 53
skyrtur sem þeir höfðu keypt sér fyrr um dag- inn hjá Harry. A þess- um veitingastað var maturinn mjög góður og þjónustan sömuleið- is. Strákamir pöntuðu sér að vísu flestir ham- Bjarki svamlar í sundlaug- inni. Garðar, Bjarki, Guffi og Skúli í Fuglagarðinum. Eins og sjá má voru fuglarnir gæfir. A þriðja degi var far- ið í Palmitos fuglagarð- inn. Garðurinn er mjög fallegur, staðsettur í fjal- lagili. Fuglagarðurinn var heilmikil upplifun. Þar vom ótal tegundir af páfagaukum auk pelík- ana, flamingóa, storka og páfugla og ýmsar tegundir fugla með furðuleg nef. Þama vom líka nokkrar aðrar dýrateg- undir, svo sem krókódílar, skjaldbökur, slöngur, fiskar og apar. Efst í garðinum var útiveit- ingastaður þar sem auðvitað var sest niður í lokin með ís og notið útsýnisins. Einn daginn var farið í vatns- leikjagarðinn Aqua Sur. Þegar þangað var komið var drifíð í því að prófa hinar ýmsu rennibrautir. Menn vom mismiklir vatnskettir og áhættufíklar. Sumum fannst nóg komið eftir eina ferð í renni- braut og að tímanum væri betur eytt í sólbaði meðan aðrir reyndu öll tækin í garðinum og fengu aldrei nóg. Þessi ferð endaði eins og aðrar, með ískaldri hressingu á bamum. Þvílíkt sældarlíf! A hverju kvöldi var farið út að borða. Síðasta kvöldið fómm við á afar góðan mexíkóskan veit- ingastað. Eins og venjulega klæddu allir sig í sitt fínasta púss, strákamir í splunkunýjar silki- borgara eins og venjulega, en þeir vom óvenju ljúffengir að þessu sinni. Til að gera þetta kvöld enn hátíðlegra vom pant- Þar var götuleikari klæddur í skinnföt að hætti Villta vestursins, bronslitaður frá toppi til táar. Hann bauð upp á myndastyttuleik en hreyfði sig og "talaði með augunum", eins- og einn okkar orðaði það, þegar peningur var settur í baukinn hans. aðir litríkir kokkteilar á línuna og allir skáluðu fyrir vel heppn- aðri dvöl á K.anaríeyjum. A heimleiðinni var komið við á Klörubar til að heilsa upp á har- monikuleikarann Örvar Krist- jánsson. Honum brást ekki bogalistin frekar en fyrri daginn og hópurinn tók nokkur dansspor eins og svo oft áður. Töframað- urinn Charlie kom á staðinn og sýndi ýmsar kúnstir. Hann töfraði alla upp úr skónum og einn kennarann úr brjóstahaldar- anum, við mikla kátínu við- staddra. Dansinn dunaði fram eftir kvöldi og það var þreytt fólk sem hélt heim á leið. Við tók nætursvefn og síðan heimferð daginn eftir. Tíminn hafði liðið hratt og nú var frábærri viku lokið. Lent var í Keflavík snemma morguns og foreldrar Garðars komu og sóttu okkur í rútu. Kuldinn beið okkar á Islandi en allir voru kátir eftir velheppnaða ferð. Eftir að heim var komið fékk hver og einn sitt myndaalbúm og myndband og hefur hópurinn allur haft ein- staklega gaman af því að rifja upp ýmis skondin atvik úr ferð- inni. Það er nefnilega þannig með góð ferðalög, minningamar vara lengi! Guðríður Guðfinnsdóttir Guðmundur B. Halldórsson Kristinn Guðmundsson Höfundar em kennarar í Safa- mýrarskóla Garðar umvafinn fuglum í Fugla- garðinum tímarit öryrkjabandalagsins 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.