Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 39

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Blaðsíða 39
Sjálfsbjörgu mm . W ■4 > ‘.i fet,'l»’ % * W , JQRL JR- 1 IV.\Ó i Jafnréttisganga fatlaðra í Reykjavík 19. september 1978 Um þessar mundir eru liðin 25 ár frá því að fatlað fólk í Reykjavík og stuðningsmenn þess efndu til einhverrar fjölmennustu kröfugöngu sem farin hefur verið í borginni. Þá voru tals- verðar hræringar í stjórnmál- um á íslandi. Meirihluti sjálf- stæðismanna í Reykjavík féll þá um vorið og Olafur Jóhann- esson myndaði vinstristjórn sem varð að vísu skammlíf. Margir í röðum fatlaðra töldu að þá væri lag til þess að krefj- ast úrbóta í ýmsum málum. Einn þeirra sem tóku þátt í þessari baráttu var Rafn Bene- diktsson. Grein sú sem hér fylgir er byggð á samantekt hans auk eftirmála sem Guð- ríður Ólafsdóttir tók saman. A stjómarfundi í Sjálfsbjörg, félagi fatlaðra í Reykjavík, sem haldinn var 10. júlí 1978, var skipuð nefnd til að ræða málefni fatlaðra við nýkjörna borgar- stjóm. í nefndinni áttu sæti: Rafn Benediktsson, Sigurður Guð- mundsson, Sigursveinn Kristins- son, Amór Pétursson og Magnús Kjartansson. Nefndin tók þegar til starfa og hélt næstu vikumar marga fundi til að ræða þau mál- efni sem vera skyldu umræðu- grundvöllur við borgarstjórn. Nefndarmenn komu sér saman um eftirfarandi ályktun um ljóra mikilvægustu málaflokk- ana: 1. Löghelgaður forgangs- réttur fatlaðra til starfa verði tryggður í verki með skipuleg- um vinnubrögðum. 2. Vinnumiðlun borgar- innar verði endurskipulögð í þessu skyni (sbr.Könnun á vinnugetu og atvinnumögu- leikum aldraðra og öryrkja eft- ir Jón Bjömsson sálfræðing). 3. Meginstefnan verði sú að fatlað fólk geti unnið á al- mennum vinnustöðum, en fyrir þá sem læknar telja að ekki geti starfað þannig verði stofnaðir vinnustaðir á vegum borgarinn- tímarit öryrkjabandalagsins 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.