Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 98

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 98
[kh] og [ch] séu fulltrúar ólíkra fónema — og sama á þá við um [k] og [c]. Hér er t.d. um að ræða dæmi eins og þessi: (3) kör [khœːr] – kjör [chœːr] görn [kœrt] – gjörn  [cœrt] Ef hljóðritunin í (3) er rétt eru þetta greinilega lágmarkspör. Miðað við algenga aðferðafræði í anda formgerðarstefnunnar bendir þetta þá til þess að [kh] og [ch] (og þá líka [k] og [c]) séu ekki afbrigði sama fónems. Ef gengið er út frá þessum forsendum virðast góð hljóðkerfisráð dýr ef á að skýra samstuðlun [kh] og [ch] (og [k] og [c]). Þess vegna bregður Haukur á það ráð að skýra þessa stuðlun með því sem hann kallar „samfellandi hefðarreglu“ og segir m.a. (2013a:5) að hún styðjist „við stafsetningu og málsögu“ og sé „auðlærð og fremur til þæginda fyrir skáldin því að hún gerir það auðveldara að finna orð sem stuðla, hvort heldur við [kh] eða [ch]. Ég þekki heldur engin dæmi þess að skáld kjósi að halda [kh] og [ch] aðgreindum í stuðlun.“ Þetta finnst mér vond niðurstaða því hún felur í sér að stuðlasetningin sé að einhverju leyti óháð bæði framburði og hljóðkerfi þess sem setur kveðskapinn saman og hann geti í raun og veru á einhvern hátt „kosið“ að halda [kh] og [ch] aðgreindum í stuðlun eða gera það ekki. Þetta getur áreiðanlega átt við þegar í hlut eiga vísnasmiðir sem hafa reynt á með - vitaðan hátt að tileinka sér gamlar reglur um stuðlasetningu og hafa ekki tilfinningu fyrir henni.7 En fyrir þá sem stuðla samkvæmt brageyra sínu getur þetta ekki verið rétt og við verðum að treysta því að meirihluti þeirra sem hafa sett saman vísur og kvæði með hefðbundnum hætti í ald- anna rás hafi haft slíkt brageyra og stuðlunin fylgi því. Annars er lítið mark takandi á stuðlun sem málsögulegri heimild og það er nokkuð alvar- legt mál. Ég kem nánar að þessu hér á eftir. En er þessi röksemdafærsla um [kh] og [ch] sem birtingarmyndir ólíkra fónema alveg örugg? Getur ekki verið að orð eins og kjör og gjörn til dæmis innihaldi fónemið /j/ og orðin kör og kjör beri því að greina eins og sýnt er innan skástrikanna í (4)?8 Höskuldur Þráinsson98 7 Haukur (2013a:30) vísar t.d. í forna kínverska kveðskaparhefð sem er greinilega ekki lifandi í sama skilningi og stuðlasetning og rím í hefðbundnum íslenskum kveðskap og menn þurfa þess vegna að læra af bókum eða í formlegu námi af einhverju tagi. 8 Sams konar pör má auðvitað líka finna með uppmæltum sérhljóðum, sbr. kaga – kjaga, góla – gjóla, kúka – kjúka o.s.frv. Dæmin með /ö/ eru hins vegar oft tekin af sögu- legum ástæðum, vegna þess að áður en áður en hljóðin /ǫ/ og /ø/ féllu saman í það hljóð sem oftast er táknað með /ö/ og hljóðritað [œ] var ekki sama sérhljóð í orðunum kör (upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.