Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 108

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 108
Fyrr á tímum lærði fólk mikið af hefðbundnum ljóðum og vísum utan að og það hefur áreiðan lega átt mikinn þátt í viðhaldi brageyrans. Slíkur lærdómur hefur hins vegar ekki átt upp á pallborðið í skólum undan- farna áratugi. Það er kannski helst í leikskólum sem krakkar læra vísur og texta, en þá er undir hælinn lagt hvort þar er einhver regluleg stuðla- setning eða ekki. Í því sambandi má t.d. bera saman hina hefðbundnu gerð textans um Gamla Nóa og eina þeirra sem nú er algeng á leikskól- um (stuðlasetning sýnd eins og áður með feitu letri þar sem hennar verður vart): Hefðbundinn texti: Yngri texti: Gamli Nói, Gamli Nói Gamli Nói, Gamli Nói, guðhræddur og vís. keyrir brunabíl. Mikilsháttar maður Hann kann ekki að sprauta, mörgum velviljaður gerir alla blauta o.s.frv. o.s.frv. Hér fer stuðlasetningin öll úr skorðum í yngri gerðinni um leið og hinu hefðbundna upphafi sleppir. Það stuðlar því lítið að viðhaldi brageyrans að læra þessa gerð. En hvernig sem á brageyranu stendur er ljóst að sá sem hefur brageyra og hreinan kv -framburð (eins og ég hef sjálfur) heyrir t.d. þá stuðlasetn- ingu í vísubroti Sigurðar Breiðfjörð sem sýnd er í (11a) og enga aðra (stuðlar og höfuðstafir auðkenndir á sama hátt og áður, sbr. líka Höskuld Þráinsson 1981:113): (11) a. Sólin klár á hveli heiða [kh] [kh] hvarma gljár við baugunum. [kh] Af öðrum kveðskap Sigurðar má hins vegar ráða að hann stuðlar hv- á móti h- og hefur því aðeins skynjað stuðlana eins og sýnt er í (11b) (og k í klár hefur ekki verið stuðull í hans máli eins og í mínu því þá væri hér um ofstuðlun að ræða):21 (11) b. Sólin klár á hveli heiða [x] [h] hvarma gljár við baugunum. [x] Höskuldur Þráinsson108 21 Eysteinn Sigurðsson (1986) og Gunnar Ólafur Hansson (2013) ræða líka um vitnis- burð hugsanlegrar ofstuðlunar í tilvikum af þessu tagi. — Ath. að hér skiptir ekki máli hvort Sigurður hefur haft [xv]- eða [xw]-afbrigði af hv-framburði, en hann hefur líklega ekki haft ókringda afbrigðið [x] því það virðist nú einkum bundið við austanvert Suðurland (t.d. Rangárvallasýslu) en önnur afbrigði hv-framburðar má finna víðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.